Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 70

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 70
358 Agrip af sögu kvenréttindahreyfingarinnar. Baráttuaðferð kvenna. Ahuga kvenna á að berjast fyrir réttindum sín- um og hinar miklu breytingar til batnaðar, er hver- vetna hafa orðið á hugsunarhætti þjóðanna í þessu efni á síðustu árum, má telja bein áhrif af baráttu amerískra kvenna fyrir þessu máli. Arið 1902 boðaði Susan B. Anthony til allsherjarkvenfundar í Washington um þetta mál, og skoraði á öll ríki í Norðurálfunni, Ástraliu og Ameriku að taka þátt í honum. 6 lönd sendu fulltrúa. Þá var stofnað allsherjar-sambandsfélag af kjörréttarfélögum þessara landa, með það markmið fyrir augum að vinna e i n g ö n g u að því, að útvega konurn fult stjórnarfarslegt jafnrétti við karlmenn, sem fyrsta skilyrði og grundvöll undir öilum borgaralegum og laga- legum réttindum þeirra. Sambandsþing skyldi halda ann- að hvert ár, og átti það helzt að haldast þar, sem mest þörf væri í hvert sinn á að vekja áhuga kvenna. Hvert landsfélag átti að starfa eingöngu að þessu máli. Síðan hafa konur hvervetna sömu aðferðina, að ferðast um, halda fyrirlestra um þessi mál, og að því búnu að fá við- staddar konur til að ganga í félagsdeildir, sem sameinast allar i einu landsfélagi. Auk þess hefir verið barist ör- ugglega fyrir málinu í hverju landi, bæði í ræðum og ritum, með fundarhöldum og fortölum. Á sambandsþing- unum hefir hvert sambandsland gefið skýrslur um ástand- ið og störfin þar. Á þann hátt hefir hvert félag lært af öðru. Á síðasta stórþinginu var komið á. fót blaði fyrir allsherjarfélagið, er gefur út mánaðarlega skýrslur um framfarir og horfur þessa máls i hverju landi. Nú eru hin félögin að taka það eftir. Bæði amerisku og ensku •og dönsku kjörréttarfélögin hafa komið á stofn sérstökum blöðum fyrir sig. Mikfl áherzla er lögð á að fá dagblöð- in í lið með sér. Meginreglan er þessi: Hlutleysi í flokksmálum, meðan engin réttindi eru fengin. Þeim ein- um flokkum skal lið veita við kosningar, sem tryggja konum fylgi sitt aftur á móti. Þetta hefir borið góðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.