Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 85
Ritdómur. ISLANDSK RENÆSSANCE. I Hundredaaret for Jónas Hallgrimssons Föd- sel. Et Stykke Litteraturhistorie. Af Olaf Hansen. Köbenhavn. V. Pios Boghandel 1907. Þetta er góð bók. Hver sem byrjar á henui les hana til enda, því hún er auðlesin, skemtileg og hl/r yfir henni blærinn. Höf. hefir komið miklum fróðleik fyrir í stuttu máli, í ljósum og léttum dráttum. Upphaflega hafði hann að eins ætlað sór að rita stutta æfisögu Jónasar Hallgrímssonar í sambandi við úrval af kvæðum hans í danskri þ/ðingu. En efnið laðar hann inn á víð- tækara svið. Þegar hann fer að skrifa um Jónas, skilst honum fljótt að skáidið verður að skoðast í sambandi við sögu þjóðar sinnar, að líta verður á ástand Islands fyrir og um daga Jónasar og sjá upp úr hvaða jarðvegi þær hugsjónir spruttu sem hann gaf líf og litu í kvæðum sínum. Höf. hefir því ráðist í að 1/sa þjóðarhögum íslendinga á 18. öld og í byrjun 19. aldar. Um 18. öldina styðst hann einkum við rit Jóns Jónssonar um Skúla fógeta og »Island i det 18. Aarhundrede«, eftir Magnús Stephensen. S/nir höf. í lifandi myndum örðugleikana sem þjóðin átti í höggi við: einokun, illa stjórn og óáran. Hann segir frá Skúla fógeta og frá Eggert Ólafssyni og þ/ðir nokkur erindi úr »Búnaðarbálki«. Svo kemur 19. öldin: Magnús Stephensen, bókmentasmekkurinn, rímurnar, Bjarni Thorarensen. Og loks áhrif Júlíbyltinganna á hugi manna í Danmörku. Baldvin Einarsson. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Baráttan um Alþingi o. s. frv. í þessari umgerð dregur svo höf. upp mynd af Jónasi Halb grímssyni. Hann notar kvæði hans og greinar þær sem til eru eftir hann á íslenzku og dönsku, svo og bréf hans, til að leiða í ljós líf hans og skáldeðli; er það vel og lipurlega af hendi leyst. Alstaðar finnur lesandinn hið hl/ja þel höf. til efnisins. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.