Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 6

Skírnir - 01.08.1914, Page 6
Draumar. Alþýðuerindi. Eins og þið öll vitið, eyða mennirnir nálægt þriðjungi æfi sinnar í svefni, sumir nokkuru meira en sem þvi svarar, fæ8tir öllu minna til jafnaðar. Það starf sálarlífsins, sem okkur er kunnugt um að gerist í þessu ástandi, nefnum við d r a u m a. Á öllum öldum hefir mönnum þótt mikils vert um þetta starf sálarlífsins. Það hefir átt mikinn þátt í trúar- og hjátrúar-hugmyndum manna. Þegar mennirnir standa á barnslegu þroskastigi, hættir þeim við að telja það jafn- verulegt, sem gerist í draumum, eins og það, sem gerist í vöku, eftir því sem fullyrt er um sumar þær þjóðir, sem enn eru til og skamt eru á veg komnar. Til dæmis eru menn í draumum þráfaldlega samvistum við framliðna menn. Það hefir orðið hin mesta styrking ódauðleikatrúnni. Svefninn hafa menn nefnt »bróður dauðans« af því, hve mönnum hefir virzt sofandi mannslíkaminn svipaður líki. En þegar menn hafa vaknað, hafa þeir haft miklar sög- ur að segja um það, sem fyrir sig hafi borið í þessu ástandi, stundum í miklum fjarlægðum frá líkamanum. Þetta, meðal annars, hefir sjálfsagt orðið til þess, að menn fóru að hugsa sér, að einhver skynjandi vera væri í lík- amanum, gæti farið burt úr honum í svefni, og gæti hald- ið áfram að lifa, þótt líkaminn tortímdist. Auðvitað hefir það og styrkt þennan skilning, að menn hafa á öllum öldum þózt komast að raun um, að stundum mætti í draumum fá vitneskju um óorðna hluti. Þá vitneskju hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.