Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 12
236 Draumar. inginn; 4. að hann hafi verið gefinn guðnum Ninib; 5. að eyrnahringar hafi verið búnir til úr honum; 6. að fjár- hirzlan hafi verið suðaustan-megin í musterinu. Myers segir, að engin önnur kynslóð en þessi mundi hafa efast um, að Babylóníu-presturinn muni í raun og veru hafa komist í samband við dr. Hilprecht og veitt honum þá vitneskju, sem hér er uin að tefla. En ekki kemur honum til hugar að skýra málið þann veg, né þeim vísindamönnum öðrum, sem við þessar rannsóknir fást Um 5 fyrstu atriðin segja þeir, að þau séu öll þess eðlis, að prófessor Hilprecht hefði getað komist að þeim í vöku, enda hafi gert sams konar uppgötvanir vakandi. Hitt er ómótmælanlegt, að vitsmunir hans hafa þetta sinn, hvernig sem á því stendur, notið sín betur í svefninum en í vökunni, enda telja menn þarna náð hámarki þess ályktana-skarpleika, sem menn vita dæmi til í draumum. Og svo hefir jafnframt imyndunarafiið, sem leikur svo lausum hala í draumum, sem öllum er kunnugt, búið til prestinn. Um 6. atriðið — afstöðu fjárhirzlunnar í musterinu — er það að segja, að prófessor Hilprecht hafði enga hug- mynd um hana, þegar hann dreymdi drauminn. Hann grenslaðist eftir þessu, og þetta atriði reyndist rétt, eins og hin. En jafnframt sannaðist það, að honum hafði tveim árum áður verið sagt, hvar þetta fjárhirzlu-herbergi hefði fundist í musterisrústunum. Hann hafði steingleymt því. En í þeim lögum vitundarinnar, sem nefnt er undirvitund, hefir það geymst, og runnið upp þaðan í draumnum. Það fyrirbrigði virðist vera nokkuð algengt. Draumarnir toga meira upp úr undirvitundinni en gleymd atvik; þeir koma líka þaðan með athuganir, sem aldrei hafa komist inn í hversdagsvitundina, eingöngu hafa verið gerðar af uudirvitundinni. Menn þykjast sem sé hafa komist að raun um, að eitthvað í okkur athugar stundum betur en við vitum. Eg hefi ekki tíma til að gera grein þess, hvað menn hafa fyrir sér í því efni, verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.