Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1914, Side 16

Skírnir - 01.08.1914, Side 16
240 Draumar. fyrirbrigðin til hinna almennu hæflleika mannanna. 0g menn líta að sjálfsögðu svo á, sem sú skýring, að sam- band hafi fengist við framliðna menn, hverrar tegundar sem það samband er, og hvort sem það er í vöku eða svefni, standi enn fjær, svo til þeirrar skýringar er ekki gripið, fyr en a 11 annað þrýtur — bæði venjulegir og óvenjulegir hæfileikar mannanna. Svo að gangurinn verð- ur eðlilega þessi, hvort heldur er um merkilega drauma að tefla, eða önnur torskilin fyrirbrigði, sem reka menn út úr hinum algengu skýringum, að fyrst er undirvit- undar-skýiingin teygð svo langt, sem hún þolir; þegar henni sleppir, eru fyrirbrigðin skýrð með fjarsýni, hugs- anaflutningi og öðru þess konar, svo lengi sem þess er nokkur skynsarolegur kostur — og sumum finst töluvert lengur; og þegar alt annað þrýtur, er leitast við að skýra fyrirbrigðin með tilgátunni um einhvers konar samband við annan heim. Það er allra-síðasta athvarflð. Eg skal ekkert um það segja, hvað réttar skýringarnar sumar verða með þessari aðferð. Eg er að eins að benda ykkur á, að þessi e r aðferð þeirra vísindamanna, sem við þessi efni eru að fást. Og með varfærninni, sem í þessu er fólgin, hafa þeir gert rannsóknirnar vísindalegar, og fengið mentaðan heim til þess að taka vel eftir þeim. En við getum ekki numið staðar við þá drauma eina, sem benda á aukna almenna hæflleika. Þar kemur líka fram önnur tegund hæfileika, fyrirbrigði, sem við gætum ef til vill heimfært til f j a r s k y n j u n a r einu nafni. Menn skynja, eins og með öllum skilningarvitunum, þó að ekkert þeirra sé notað, fjarlæga staði og fjarlæga at- burði; og menn verða, beinlínis eða óbeinlinis, greinilega eða ógreinilega, varir við hugsanir og tilfinningar fjar- lægra manna. Eg get því miður lítið gert í þetta sinn aunað en vakið athygli á þessu alment. Enda eru skýr- ingarnar á þess konar draumum flóknari en þeir fá gert sér í hugarlund, sem ekki hafa kynt sér málið. Þær flækjast til muna við það, að oft er ókleift að gera sér grein þess, hvað er t. d. fjarsýni og hvað er hugsana- og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.