Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 19
Draumar. 243 upp á loft, að hann heldur. Svo býður hann foreldrunr hennar góða nótt, og ætlar upp á loft til þess að hátta. En þegar hann keraur fram í forstofuna, verður hann þess var, að unnustunni hefir dvalist niðri, og að hún er ekki komin lengra en ofarlega í stigann. Hann þýtur þá upp stigann, nær henni á efsta þrepinu og tekur báðum hand- leggjunum utan um mittið á henni. Nú vaknar hann, og klukkan í húsinu sló 10 rétt á eftir. Draumurinn var svo lifandi í huga hans, að hann skrifaði unnustu sinni hann nákvæmlega morguninn eftir. En unnustan skrifar líka honum um morguninn, áður en hún fær hans bréf, og segir í bréfinu: »Varstu nokk- uð að hugsa óvenjulega mikið um mig í gærkveldi rétt um kl. 10? Eg spyr að því vegna þess, að þegar eg var á leiðinni upp á loft til að hátta, heyrði eg greinilega fótatak þitt í stiganum, og fann, að þú tókst með báðum handleggjunum utan um mittið á mér«. Með þeim hugsunarhætti, sem flestum nútiðarmönnum hefir verið innrættur, er það óneitanlega nokkuð kyniegt að hugsa sér, að menn skynji það í draumi, sem er að gerast í fjarlægð. Enn kynlegra er þó að hugsa sér, að menn geti skynjað það í drauini, sem h e f i r gerst, og maður veit ekkert um. Til þess að skýra það fyrirbrigði, er venjulega gripið til hugsanaflutningsins. Menn hugsa sér, að vitneskjan um hinn liðna atburð komist inn í drauminn úr huga einhvers annars manns. En þaðan af kynlegra er að hugsa sér, að menn geti orðið varir í draumum við þá atburði, sem g e r s t h a f a, og enginn lifandi maður veit að hafa gerst. Hvaðan kemur þá vit- neskjan? Sálarrannsóknarfélagið hefir skrásett og rann- sakað fjölda af sögum í þá átt. Eg skal segja ykkur ágrip af einum af þeim draumum. Kona nokkur, frú Storie að nafni, í Hobart Town í Ástralíu, fer að hátta að kvöldi hins 18. júlí 1874, og kann eitthvað illa við sig. Henni fanst eins og einhver væri í herberginu, sem hún gat ekki séð, og þegar hún er að fara upp í rúmið, fanst henni einhver vera m eð hugs- 16*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.