Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1914, Qupperneq 20

Skírnir - 01.08.1914, Qupperneq 20
244 Draumar. u n að varna sér þess. Kl. 2 vaknar hún eftir draum, sem var eins og einlægar lausasýnir. Fyrst sér hún bregða fyrir ljósi, og í því Ijósi sér hún járnbraut og eim- reið á ferðinni. Hún hugsar með sér: »Hvað er þarna að gerast? Er þetta eitthvert ferðalag? Ætli einhver af okkar fólki sé að ferðast þarna og mig sé að dreyma það? Þá svarar einhver, sem hún sér ekki: Nei; það er nokkuð alt annað — nokkuð öðruvísi en það á að vera«. »Mér fellur illa að horfa á þetta«, sagði konan þá í svefn- inum. Þá sér hún fvrir aftan og ofan höfuðið á sér efri partinn af líkama Vilhjálms bróður síns hallast aftur á bak; augun og munnurinn eru hálfiokuð; bringan belgist út, eins og hann hafi krampa, og hann lyftir upp hægra handleggnum. Þá beygir Vilhjálmur sig áfram og segir: »Eg ætti víst að komast út úr þessu«. Næst sér hún hann liggja, með lokuðum augum, flatan á jörðinni. Eimreiðar- strompur var við höfuðið á honum. Hún kallar upp í geðshræringu: »Þetta rekst í hann«. Þessi einhver, sem hún hafði áður heyrt tii, segir þá: »Já — jæja, hérna var það«. Og í sama bili sér hún Vilhjálm sitja úti undir beru lofti í daufu tunglsljósi utan i einhverjum hrygg. Hann réttir upp hægri handlegginn, skelfur og segir: »Eg kemst ekki áfram og ekki heldur aftur á bak. Nei«. Þá þóttist hún sjá hann liggja flatan. Hún hljóðar upp yfir sig: »0, ó!«, og henni fanst aðrir taka undir það, og segja líka »0, ó!«. Þá þóttist hún sjá Vilhjálm rísa upp á oln- boganum og segja: »Nú kemur það«. Næst er eins og hann sé að berjast við að standa upp; hann snýr sér tvisvar við snögglega og segir: »Er það lestin! iestin, 1 e s t i n«, og hægri öxlin á honum kastast til, eins og hún hefði fengið högg að aftan. Hann hnígur aftur á bak eins og í yfirliði; augun ranghvolfast. Einhver dökk- ur hlutur lendir milli þeirra, eins og timburþil, og henni finst einhvað velta um í hálfmyrkri og eins og handlegg- ur kastist upp, og þá sendist alt á burt. Rétt hjá henni verður þá einhver langur, dökkur hlutur á jörðinni. Hún kallar: »Þeir hafa skilið eitthvað eftir; það er líkt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.