Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 36

Skírnir - 01.08.1914, Page 36
260 Pereatið 1850. hann var veikur um daginn, en þó ekki haldinn sár- þjáður. Þegar piltar komu í fylkingu að húsi rektors, þar er hann sat á ráðstefnu með kennurunum, og honum var sagt það, hélt hann að þeir væru komnir til að biðja sig fyrir- gefningar, að því er Jón Thorarensen segir og Sigurður L. Jónasson (Nýtt Kbl. 1913, bls. 202) og gekk þvi ut í dyrnar, en þó honum hafi því mátt við bregða, er það snerist á gagnstæðan veg, þá var hann þó svo stiltur, að hann hneigði sig fyrir piltum, þegar þeir höfðu lokið pereatinu og gengu á braut. Eftir þetta var auðvitað alt í reiðu- leysi með kenslu og skólaaga. Um pereats h u g m y n d- i n a sagði Steingrímur Thorsteinsson Jóhannesi kennara Sigfússyni svo, að Olafur Gunnlaugsson1), sem útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla 1848, hafi áður verið í dönskum skóla (Sóreyjarskóla), og hafi sagt skólapiltum ýmsar sögur frá útlöndum, einkum Þýzkalandi um það, er piltar hrópuðu pereat fyrir kennurum, er þeir vildu ekki hafa, og hefði svo pereatshugmyndin fæðst og þroskast i skól- anum samfara frelsishugmyndunum eftir 1848. Taldi hann líklegt, að aldrei hefði lil pereats komið, ef þessi hug- mynd hefði eigi verið þannig innflutt. Eftir að rektor og kennarar höfðu samdægurs skýrt stiftsyfirvöldunum frá pereatinu, gekk rektor ásamt hin- um setta stiftamtmanni inn að Laugarnesi, þar sem biskup bjó þá. Tóku þeir nú að yfirvega málefnið; segir rektor að stiftsyfirvöldin hafi verið mjög í óvissu um, hvað gera skyldi, því þau hafi verið hrædd við almenna uppreisn í skólanum. Niðurstaðan varð þó sú, að þau skyldu ásamt kennurunum koma upp í skóla kl. 9 morguninn eftir og tala þar við piltana; gengu þeir stiftamtmaður svo inn í bæ í rökkrinu, en síðar um kvöldið kom biskup til bæjar- ins og átti lengi tal við rektor, »og lét honum í ljósi, að stiftsyfirvöldin hefðu nú hætt við að eiga tal við uppreist- arseggina, sumpart af því það væri óviðeigandi, sumpart, að því er virtist, af ótta við nýtt pereat*. ') Dr. phil. og ritstjóri i Paris f 1894.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.