Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 39
Pereatið 1850. 263 þess var ekki gert ráð fyrir neina slíku í reglugerð skól- ans, þar sem þó slík ákvæði auðvitað áttu heima. Þá verður heldur ekki annað sagt, en að ræða rektors hafi verið alt of æst og svæsin. Hinn rólegi og ágæti vísinda- maður hefir alveg tapað valdi á sjálfum sér. Það er vafa- laust rétt, sem Sigm. Pálsson segir, að hún hefir hleypt ■eldinum í drengi. Fyrir liðugum 20 árum átti eg nokkrum sinnum tal við einn mann, sem var í skóla um þesar mundir, án þess þó að standa framaiiega í þessu stórræði, og í hvert sinn sem hann mintist á ræðuna, kom skjálfti í líkama hans og gremju glampi leiftraði í augum hans. Aðalorsökin er því hjá rektor, því verður ekki neit- að. Þessu halda líka stiftsyfirvöldin fram í skýrslu sinni til stjórnarráðsins dags. 3. marz 1850.. Skýrsla þessi er mjög ítarleg, prýðilega samin, og auðsjáanlega samin af Helga biskupi, því hins setta stiftamtmanns (Þorsteins Jóns- sonar) gætir einskis, enda var hann þá ungur og lítt reynd- w í skýrslu þessari segir svo: , ; :;C »Ef mennnú vilja leita áð ástæðunum til þeirrar megnu gremju, sem komið heíir fram áf pilta hálfú við rektor, einkum með pereatinu fyrir honum, þá er erfiðara að gera sér grein fyrir þeim, því við verðum í sannleik- ans nafni að votta, að eins og rektor vegna síns víðtæka lærdóms og framúrskarandi smekkvísi er hafinn upp yfir okkar hrós, svo er hann einnig vafalaust langbezti kenn- arinn við þennan skóla, svo að það verður erfitt að.fylla hans skarð sem kennara. Samfara þessum- hans eigin- leikum, sem hafa aflað honum verðskuldaðrar frægðar, er blítt og mannúðlegt skapferli, sem kalla má. elskulegt. ; Sapit sem áðuruer það þó; all-líklégt, að hann sé eigi gæddur nægilegri lyndisfestu eða. yfirleitt ekki þeim ytri takt, sem efj alveg nauðsynlegur áyrix rek^or, .einknm við þennam einaCskólaiilandsins., Rektor.býr langtufjA skóla- húBÍnU^iþarjisem íflBsti^ piltár. búa; hugur hans hineigist að rólegunl vísindaiðkunúm, j sem. hann: er /einS/.o|g skaþáð.ur íyrif, Gog, þyí :er; aðliiegt aðöhannl^gutr^a^ tii aði.blanda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.