Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1914, Side 43

Skírnir - 01.08.1914, Side 43
Pereatið 1850. 267 Jbættinu, sem stiftsyfirvöldin höfðu gert tillögu um, vildi rstjórnin ekki líta við, og stiftsyfirvöldin fengu stranga áminningu um að hjálpa rektor til að halda uppi skóla- aga, og var þeim því boðið að setja rektor aftur inn í ■embættið að fullu, og kalla alla pilta til og tjá þeim al- varlega, hve hegningarverðu athæfi þeir hafi gert sig seka í og áminna þá um að láta ekki slíkt henda sig aftur1). Harðast kom þetta niður á þeim sem útskrifast áttu, og stóðu framarlega í fylkingu, enda yfirgáfu margir þeirra skólann fyrir fult og alt, og sumir skólanám með öllu, en enginn varð þó eins illa úti og Arnljótur. Hann sendi því bænarskrá 5. ágúst 1850, er fyr um getur, til stifts- yfirvalda og beiddi um leyfi til að ganga undir examen artium við háskólann, en þó bæði þau og rektor sjálfur mæltu með því, fjekk hann neitun hjá stjórninni; hann varð fyrst stúdent árið eftir og flestir uppþotsmanna. Eftir því sem síra Stephán Stephensen segir2), voru það föst samtök milli pilta að sækja ekki skóla næsta haust. Þetta er vafalaust rétt hermt. Svo segir síra Einar Hjörleifsson i Vallanesi sem þá átti aon í skóla í bréfi til Magnúsar Eiríkssonar, dags. 9. sept. 1850: »Stjórn Dana vill ei annað heyra, — þvert á móti ráðum stiftsyfirvaldanna — en að rektor sé við skólann með enn meira valdi en hingað til. Þetta hefir haft þá verkun, að flestir, sem nokkuð hugsa um velferð drengja sinna, og nokkur dáð er í, hafa tekið þá úr skólanum . .. . Dimittendi, þar á *) Þegar stiftsyfirvöldin fengu þennan úrskurð, fóru þau að -taka rögg á sig og vísuðu sjálf, með bréfi 15. júlí 1850, þessum piltum úr ■skóla: Stefáni Thorsteinsen, Stefáni Péturssyni, Magnúsi Jónssyni frá Pelli og Theódór G-uðmundssyni. Annars voru þau býsna óheppin þennan vetur. Þau höfðu sem umráðamenn prentsmiðjunnar, er þá var eign landsins, stöðvað útgáfu „Þjóðólfs«, svo sira Sveinbjörn Hallgríms- son eigandi blaðsins neyddist til að sigla til að ksera þetta fyrir ráð- herranum. Hans úrskurður féll sama dag og í skólamálinu, á þá leið, að bann stiftsyfirvaldanna hefði enga stoð, hvorki í gildandi lögum né samningi um prentun blaðsins. *) Nýtt Kkbl. 1911, bls. 214—15.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.