Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 45

Skírnir - 01.08.1914, Page 45
íhald og framsókn. Breytingagirni og íhaldssemi eru tvö andleg öfl, sem berjast um völdin í heiminum. Þau gera alstaðar vart við sig, þar sem menn lifa og starfa, en eru þó í sífeldri andstöðu, eins og myrkrið og ljósið. íhaldið er spakt, kyrlátt og ótilhlutunarsamt að fyrrabragði. Það unir vel því sem er, en er ófúst til allra umskifta. Framsóknin er hreyfiaflið í heiminum, síkvikandinn, breytingagirnin og uppreistin gegn því öllu »sem stendur mót«. Er því sizt að furða, þótt svo ólíkar stefnur leiði eigi til sátta ákafra fylgismanna frá báðum hliðum, enda hafa á þessu sviði verið háðar einhverjar hinar grimmustu deilur, sem sögur fara af. Verður þá mörgum einlægum flokksmanni að álíta andóf mótstöðumannanna sprottið af lágum og eigin- gjörnum hvötum. Þeim sé ljóst, að þeir hafl á röngu að standa, en þeir fylgi illum málstað af skaðlegri sjálfselsku. Atferli þeirra sé því siðferðislega vítavert. En eins og mælt er, með nokkrum sannindum, að sjaldan valdi einn er tveir deila, svo gæti einnig verið hér, að báðir máls- aðilar hefðu í nokkru rétt, og nokkru rangt, en mikið til málsbóta, ef óhlutdrægt væri á litið. Verður hér gerð til- raun að lýsa framsókn og íhaldi og skýra þau, uppruna þeirra og eðli. Báðar stefnurnar verða teknar alment, en ekki á þröngum sviðum, eins og t. d. stjórnmálahliðin ein. Þær verða skoðaðar eins og tvenns konar hugarástand, annað sem unir bezt kyrstöðu, hitt sem er útfúst og um- skiftagjarnt. Raunar búa þessi andstæðu öfl í hverjum heilbrigðum manni, því að enginn er svo breytingafús, að hann vilji
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.