Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 46

Skírnir - 01.08.1914, Page 46
270 íhald og framsókn. öllu um koll kasta, né svo íhaldssamur, að hann grípií aldrei til nýbreytni i einhverri grein. Og æskilegast væri: að báðum öflunum væri svo farið í huga hvers manns,. að í hvert sinn réði sú stefnan, sem betra hefði mál- efni. En sjaldan er þessu svo varið, heldur hefir annað aflið venjulega algerða yflrhönd, og setur blæ sinn á allar gerðir mannsins um alllanga stund. En við breytt kjör og ástæður skifta menn allajafna um lit i þessum efn- um, og er einna kunnust sú breyting, er ungir menn,. sem byrjað hafa á geystri framsókn, verða rammir íhalds- menn með aldrinum. Þau og önnur atvik ráða nokkru um þá hörðu dóma, sem feldir eru um stefnuskiftinga, því að svo er talið að frjáls vilji ráði, og viðgeranlegir dutlungar. En ef nánar er að gáð, sést að þessi sálarlegu straum- hvörf eru engin blind tilviljun, heldur skiljanlegar og skýranlegar afleiðingar undangenginna orsaka, að menn eru íhaldsmenn og breytingamenn af því, að lífskjörin knýja þá, hvern að settu marki, en ekki að óskir þeirra eða umhugsun ráði. Ef önnur hvor stefnan er alröng, þá er ekki fylgismönnum um að kenna, heldur þeim lífskjör- um sem leiddu til stefnumyndunar. Breytum lífskjörunum og við breytum mönnunum. Með því að þekkja ástæður og umhverfi einhvers manns eða stéttar, má gizka á með sæmilegri vissu um aðaldrættina í lífsskoðun þess manns eða þeirrar stéttar. Það eru náttúrulög, að menn leita mesta hagnaðar með minstri fyrirhöfn. Til að skilja stefnur manna verður að vera ljóst, hvað þeim er eftirsóknar- verðast. Sumir menn telja, að hér sé rangt frá skýrt, og mannlegar óskir dregnar niður i duftið. En svo er ekki. »Mestur hagnaður« er ekki samur og jafn fyrir alla, er hvergi nærri ætíð gull og gróði eða veraldargengi. Sumum mönnum er dýrmætast að útbreiða sannleika og réttlæti,. og óska engra launa, nema að fá að vinna fyrir þær hug- sjónir. Aðrir starfa til að verðskulda hagstæðan dóm eft- irkomendanna, og hinir þriðju til að fá inngöngu í hærra andlegt lif hinumegin við gröf og dauða. Þessi fáu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.