Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Síða 53

Skírnir - 01.08.1914, Síða 53
íhald og framsókn. 277 miðöldunum, einmitt þegar trúar- og kirkjuvaldið var al- ráðandi. Ihaldssemin, sem í fyrstu var maðurinn allur, hefir nú lækkað seglin á mörgum sviðura, þar sem framsóknin hefir rutt sér braut. Lindir breytingagirninnar er í upþhafi voru sundraðar og máttlitlar í frumfjalli kyrstöðunnar eru nú sívaxandi straumar, sem flæða um hálfan heiminn og meira til. Eins og íhald býr í holdi og blóði sumra manna, svo er framsóknin í insta éðli annara. Hún á sér eina meginuppsprettu, en það er æ s k a n eða meiri hluti unga fólksins í þeim löndum, þar sem nokkurt breytinga for- dæmi er. A þessum tíma æfinnar vex og styrkist líkam- inn hraðfara, þá er lífsfjörið mest, þá er hver heilbrigður maður fullur af gróðurmagni vorsins og orkuafgangi, sem leitar viðfangsefna. Það er Kaldadalshugur, sem æskir mótstöðu og hindrana til að ryðja úr vegi. Þá er ímynd- unin sístarfandi. Menn sjá sjónir, sem ekki eru af þess- um heimi, dýrðlegar skýjaborgir, sem skína bjart við hlið grárra hreysa veruleikans. Ekkert er þá auðveldara en að gera samanburð hugsjónunum í vil, að íinna mein sem þarf að bæta. Alt þetta hreyfiafl mannsins beinist þá að framsókn, en hömlurnar eru að sama skapi veikar. Fjörið, hugsjónirnar, góður málstaður og frægðarlöngun knýr menn fram. Hinsvegar er vald vanans varla nema hálfmyndað, reynslan lítil, sjálfstæði í trúarefnum meira en fyr eða síðar á æfinni, fjölskylduböndin veik og samábyrgðartil- finningin varla farin að gera vart við sig. Þá er lagt á tæpasta vaðið. Unga kynslóðin lítur yfir vígvöllinn, sýn- ist varnarvirki óvinanna lág og lítil, harla auðunnin. Þá er sagt: »Burt alt sem okkur tefur, Burt alt sem stendur mót. Burt alt sem alt af sefur, Burt alt sem nagar rót. Með slíkum hersöngum gerir æskan uppreist, kynslóð eftir kynslóð, hamast og ræðst á borgir gamla tímans, særist,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.