Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 54
278 íhald og framsókn. þreytist og hörfar loks undan. íhaldið stendur föstum fótum, eins og hamraveggur, varið óteljandi launvígjum, tálgröfum og seinunnum vígstöðvum. Og í áhlaupinu hefir lítið áunnist við æfistörf hvers manns, varla nema steinn hruninn úr veggnum, þar sem brotið skyldi skarð. Eftir storminn snýr áhlaupsmaðurinn heim i herbúðirnar, breytt- ur maður, eldri, þreyttari, fjörminni, reyndari, með ósig- urinn i huganum og hálfur snúinn á band óvinanna. En liflð æðir áfram eins og fallandi foss, maður kemur í rnianns stað, og dropinn holar steininn. Með þessum hætti verður framsókn æskunnar ein hin máttugasta lyftistöng menningarinnar. Þó hver kynslóð sé þollitil og skammlíf, þá er mannkynið síungt, með eilífa æsku, sem alt af er íús að ryðja nýja vegi, og finna áður óþekt lönd. Eins og menn blása í kaun sér til hita og á heita hluti til að kæla þá, svo getur sama orsök oft haft ólík- ar afleiðingar. Reynsluleysi er fjötur á hjátrúarfullan -villimann, en spori á fjörugan, mannaðan ungling. Ef æskan þekti betur heiminn, mundi hún verða spakari, en jafnframt gera minna gagn. Hún gerir stundum villandi draumsýnir, eða einhvern hluta þeirra, að áþreifanlegum veruleika. En að sama skapi, eða fremur, gerir reynsla og þekking menn framsækna. Sá sem eykur sína. þekk- ingu, eykur sínar raunir, segir Salomon. Þekkingin bregð- ur ljósi yfir hlutina. Við ljós hennar sést margt mein, sem í myrkrunum var hulið, en líka nýir vegir og ný ráð til að bæta, og breyta til góðs. Sú breytingagirni, sem leiðir af mentun og víðsýni er haldbetri og afkasta- meiri nú á dögum, en fjörkippir æskunnar. Hún hefir vaxið með reynslu mannkynsins og mun vaxa enn meir á komandi timum. Aukin þekking er því það meðal, sem áhrifamest er, til skynsamlegra framfara. Einhver harðsóttasti hluti framsóknarmanna nú á dög- um eru öreigarnir i iðnaðarlöndunum (jafnaðarmenn). Þeir hafa sem aðrir ungir menn byrjað göngu sína í fullum framsóknarhug, en minna breyzt með aldrinum en þeir sem urðu hluthafar í velgengni veraldarinnar. Þeir telja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.