Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 59

Skírnir - 01.08.1914, Page 59
Áhnf klaustranna á íslandi. Eftir Magnús Jónsson. Það er vafalaust, að klaustrin á íslandi hafa hvergi nærri haft önnur eins feiknaáhrif á sögu og æfiferil þjóð- arinnar, eins og þau höfðu í flestura öðrum löndum álf- unnar um mikinn part miðalda. Er það reyndar margt, sem til þess bar. En þó líklega allra mest það, að sá andi katólsku kirkjunnar, er skóp klaustur og heimsflótta, mun aldrei hafa náð verulegri rót hjá Islendingum. Þó að vald kirkjunnar, eða öllu heldur biskupanna, væri orðið ægimikið á 14. og 15. öldinni, þá er þar býsna mikið öðru máli að gegna. Það vald studdist að langminstu leyti við hugsunarhátt þjóðarinnar. Það var aðkomið og það var hvumleitt þjóðinni. Það sýnist svo, sem hugsun- arhátturinn islenzki hafi stefnt allmjög í aðra átt en inn fyrir klausturveggina. Islendingar eru of rólyndir og kaldir til þess að flana að slíku skjótræði sem það er, að »hafna heimi og ráðast undir regúlu«. Og það mun sanni næst, að þeir hafi verið fleiri, er í klaustrin gengu af einhverju öðru en beint trúarhita. En þar með var úti um »súr- deiaskraft« klaustranna. Klaustur-hugsunarháttinn vant- aði. Hefðu margir klausturmunkarnir verið líkir heilög- um Þorláki, þá mundu áhrif klaustranna íslenzku á hug3- unarháttinn hafa orðið alt önnur. Líklega hafa klaustrin venjulega verið fremur fámenn. Viðeyjarklaustur var t. d. stofnað með 5 kanokum, og þegar Jón biskup Sigurðsson setti þar Benediktsreglu um miðja 14. öld, vígði hann undir hana 6 bræður. í Þykkva- bæ munu hafa verið 12 bræður þegar plágan mikla kom
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.