Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 64
288 Áhrif klaustranna á íslandi. í klaustrunum er að mestum parti saminn hinn mikli sagnabálkur, Biskupasögur svonefndar. En þær eru ómet- anlegar fyrir sögu landsins, og fylla þar upp stóra eyðu. Ketill Hermundarson, ábóti að Helgafelli, mun vera höf- undur Hungurvöku, Þorlákssögu og Pálssögu, en þær rekja sögu Skálholtsbiskupa frara yfir 1200. Gunnlaugur Leifs- son munkur á Þingeyrum ritaði Jónssögu helga. Lamb- kárr ábóti í Hítárdal prestssögu Guðmundar Arasonar og Arngrímur ábóti Þingeyrum biskupssögu hans. Styrmir fróði, sem var meira og minna riðinn við 3 klaustur, Þingeyra, Helgafells og Viðeyjar, mun hafa samið þætti af Þorvaldi víðförla og Isleifi biskupi og eiga mikinn þátt í Kristnisögu. Hann hefir og ritað Landnámu nokkra og hann var í verki með Karli ábóta við samning síðari hluta Sverrissögu, og loks var hann með Snorra Sturlu- syni i Reykholti. Þá mættu Norðmenn vera þakklátir klaustrunum ís- lenzku, einkum Þingeyraklaustri1). Enginn vafi á þvi, að þar hefir snemma verið til mikill fróðleikur um sögu Nor- egs, og í tíð Karls ábóta rituðu munkarnir Oddur Snorra- son og Gunnlaugur Leifsson báðir Olafssögur og Karl sjálfur hina ágætu Sverrissögu. Og ekki er gott að vita hve víðtæk áhrif það kann að hafa haft á Heimskringlu, að Styrmir, sem vafalaust hefir verið ódæma fróðleikssjór og minnugur, skyldi dvelja þar í klaustrinu og í kunn- ingsskap við alla þessa fróðu menn, og fara því næst í Reykholt til Snorra. Það er alls óvíst að Heimskringla væri það sem hún er, ef þetta atriði hefði ekki komið til. Gullöldin í bókmentum íslendinga varð ekki löng. Að því er til kirkjunnar kemur er henni lokið að mestu snemma á 13. öldinni. Eg hygg að ástæðan til þess sé auðsæ. Og hún er sú, að vald kirkjunnar er farið að ’) Annars hafa Islendingar fengið meira að reyna ásælni Norð- manna en þakklátssemi í þessn efni. Þeir vilja eigna sér Eddukvæðin, sagnritunina upphaflegu og Stjórn o. fl. Leiðinlegt fyrir þá að geta ekki náð Heimskringlu, enda ekki örvænt um það! Stjórn t. d. her nafn Brands Jónssonar og samt hafa Norðmenn viljað krækja í hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.