Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Síða 71

Skírnir - 01.08.1914, Síða 71
Áhrif klaustranna á Islandi. 295 við sögu kirkjuvaldsins. Og má nærri því svo að orði kveða, að þaðan hafi runnið kirkjuvaldió á íslandi, það sem innlent var af því. Þorlákur helgi er sá fyrsti biskup, sem verulega gengst fyrir að auka vald kirkjunn- ar og heimtar veraldarvöld í hendur biskupunum, en hann var ábóti frá Veri. En það er þó sérstaklega Brandur Jónsson (áb. 1247—1260), er hér kemur til greina. Hann var ágætur gáfu- og lærdómsmaður, sem fyr er sagt, og hefir vafalaust verið fullur af kirkjuvaldshugmyndum. Hann varð síðast Hólabiskup, en entist ekki aldur tíl þess að leiða hugmyndir sínar í framkvæmd. En undir hans hendi voru þeir 3 menn, sem allra manna mest unnu að því að grundvalla og auka vald kirkjunnar, Staða-Arni, Jörundur Þorsteinsson og Runólfur Sigmundsson. Brand- ur hefir vafalaust lagt ákaflega mikla rækt við þessa 3 lærisveina sína, eins og sjá má á orðum hans um þá í Árna biskups sögu. Og hann hefir haft lag á að fylla þá með þessum hugmyndum, setja sitt mark á þá alger- lega, svo að þeir vígðu líf sitt þessu takmarki, og báru anda hans og hugsjónir út í söguna. Starf þeirra Árna og Jörundar er því alt litað af áhrifunum frá Þykkvabæ- jarklaustri. Runólfur Sigmundsson varð ábóti í Veri eftir Brand, og var önnur hönd Árna hiskups í allri hans bar- áttu. Er vísast að hann hafi ekki átt lítinn þátt í henni. Hann hvatti Árna sífelt áfram, lagði honum ráð og stappaði í hann stálinu. Og þann tíma, sem hann var officialis, gekk hann engu linlegar fram en Árni sjálfur. Gegnum starf þessara þriggja mauna fær því Þykkvabæ- jarklaustur geysileg áhrif á kirkjusögu íslands, og Brand- ur Jónsson má óhætt teljast einu af mestu áhrifamönnum 1 sögu landsins. Vér vitum ekki mikið um það, hve mikil áhrif ann- ara klaustra hafa verið í þessu efni, eða hve mikið þau hafa eflt kirkjuvaldið. En óhætt má segja, að klaustrin hafi yfirleitt unnið í þá áttina. Hjá því gat ekki farið. Hvað eftir annað er getið um ábóta sem hjálparhellur Ibiskupanna. T. d. sendir Árni Þorláksson þá Runólf áb.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.