Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1914, Side 82

Skírnir - 01.08.1914, Side 82
206 Hafa plönturnar sál? aðrir menn og dýrin hafi sál af því þau líkjast oss í sva mörgu. En plönturnar virðast einmitt svo ólíkar oss. Jár að vísu. En það virðist ormurinn líka. Það er því áríð- andi að gera sér ljóst hver þau aðaleinkenni eru sem henda á sálarlíf. Vér lítum svo á sem líkaminn spegli með nokkrum hætti sálina. Það sem nú einkennir lifandi dýrslíkama er þetta helzt: Hann er einkennileg, samfeld, sjálfstök heild, undirorpin áhrifum að utan, en svarar þeim á frumlegan og oft ófyrirsjáanlegan hátt og þróast eftir sínum eigin lögum. Störf hans eru einkenni- lega tvinnuð og tengd og skiftast á með reglubundnum hætti. Þessi lýsing gæti eins vel átt við sálina, og líkaminn hefir þessi einkenni að eins meðan að sálarlíf á sér stað í honum. En þessi lýsing á líka eins vel við likama plantnanna. Þær hafa öll þ e s s i einkenni, og vér ætt- um því að geta húist við sálarlífi hjá þeim, auðvitað frá- brugðnu okkar sálarlífi í sérstökum atriðum eins og líkami okkar er frábrugðinn þeirra. En nú munu menn segja: Að vísu missir líkami manna og dýra alla skynjan þegar þessi aðaleinkenni hans hverfa, en hann getur haldið þessum einkennum og þó verið meðvitundarlaus. Svo er t. d. um fóstrið og um sofandi menn. Gæti þá ekki eins vel verið að plönturnar lifðu eins konar fósturlífi eða svefnlífi? Þessu svarar Fechner svo: Fósturástand manna og dýra er undirbúningur undir vökulífið, og svefn og vaka skiftast á. Hvorttveggja stendur því í sambandi við vöku- lífið hjá einni og sömu veru, og bendir á hæfi- 1 e i k a til að vakna einhvern tíma. Auðvitað væri það hugsanlegt, að líf plöntunnar komist ekki lengra en þetta. En sýnir þá plantan engin merki þess að hún vakni? Að vakna og að vaka kemur fram í tvennu : Fyrst því, að verða vitandi sjálfs sín, og þar næst í því, að sálin opnast fyrir ytri áhrifum og á viðskifti við um- heiminn. Hin ytri merki þessa eru þau, að líffærin eins og ljúkast upp fyrir áhrifunum að utan, er þau áður voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.