Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 100

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 100
324 Ritfregnir. rænnar fornfræði hefir það löngum verið hlutverk Finns Jónssonar að halda á lofti með heiðri og sóma merki vísindalegrar gætni gagn- vart glæsilegri tízkunýbreytni. Og tíminn hefir sýnt, að hann hafði rétt að mæla. Það er sannarlega lofsvert á þessum veðreiða- tímum vísindanna, er hver þreytir >andríki« og ímyndunarafl við annan, að hafa hæfileika til að skynja það úr, 3em verulega er hægt að sanna, og láta ekki »andríkiö« gerast nærgöngulla en góðu hófi gegnir. Dr. Henrik Ussing. Sorö. Jón Svensson: Nonni. Erlebnisse eines jungen Islánders von ihm selbst erzáhlt. Mit. 12 Bildern. Freiburg Breisgau 1913. (Jón Sveinsson: Nonni. Æviatvik ungs íslendings, sögð af honum sjálf- um. Með 12 myndum. 355 bls. 8vo). Höfundur bókar þessarar er Jón Sveinsson amtsskrifara Þór- arinssonar á Möðruvöllum, og er hann áður góðkunnur á landi hér fyrir rit sín á danska tungu um íslenzk efni, svo sem fornöld vora og fornsögur (Islandsblomster. Köbenhavn 1906), smáfrásagnir úr þjóðlífi voru (í »Varden«), ferðasögu sína hér á landi (Et Ridt over Island) o. s. frv. Enn fremur er nú að koma út eftir hann í »Nordisk Ugeblad« bók er hann nefnir Manni, og vera munu end- urminningar hans um Ármann bróður hans. Nú hleypir hann nýrri bók af stokkunum, sem telja má nýjung mikla í íslenzkum og þýzkum bókmentum, með því að hún er fyrsta frumrituð bók af Islending á þýzka tungu í nýíslenzkum bókmentum. En þó er hitt meira virði, að frumsmíð þessi virðist hafa tekist ágætlega. Málið er létt og lipurt og stuttleiki þess sver sig bersýnilega í ís- lenzku ættina, enda segir útgefandinn (Herders bókverzlun) í for- mála sínum fyrir bókinni, að »ef til vill gæti frásögn J. Sveinsson- ar, með því hún væri sönn íslendingsbók, verið vel fallin til að snúa almenningi til heilbrigðrar, hreinnar og frumlegrar sagnlistar með þeim »íslandstöfrum«, er henni fylgja«. Innihald bókarinnar er mjög einfalt og óbrotið. Það er ferða- saga höfundarins, sem þá var tólf vetra, frá Akureyri til Kaup- mannahafnar haustið 1870. Svo stóð á, að hr. Boudoin, sem ís- lendingar nefndu Baldvin hinn kaþólska, hafði bréflega boðið hon- 21*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.