Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Síða 108

Skírnir - 01.08.1914, Síða 108
332 Útlendar fréttir. hætta þótti á, að yrðu eySilagSar. Þóttust Bandamenn hafa þar hagsmuna aS gæta bæði fyrir sjálfa sig og Norðurálfuna. Nokkrir menn frá herflota Bandamanna, er þangaS komu, voru teknir fast- ir, en þó látnir lausir undir eins aftur, er krafa kom um þaS frá flotaforiugjanum. En þetta varS að ófriSarefni milli Bandamanna og stjórnarinnar í Mexíkó. Þeir heimtuðu, að hún lóti sýna flaggi sínu virðingarmerki innan 24 kl.tíma til yfirbóta fyrir þetta, ella segðu þeir Huertu stríð hendur. En Huerta færSist undan því, að uppfylla kröfur þeirra, og réðust þá herskip Bandamanna á borg- ina Veracrus, sem er allstór hafnarborg nokkru sunnar á austur- strönd Mexikó en Tampicó, og þaðan járnbraut inn í landið til höfuðborgarinnar. Tóku bandamenn þá borg, settu þar her í land og hóldu henni. Mannfall varð nokkurt í þeim viSskiftum, en þó ekki stórkostlegt. Stjórn Bandaríkjanna lýsti því yfir, aS ófriður þessi væri ekki háður gegn ríkinu Mexíkó, heldur aðeins gegn stjórn þeirri, er nú færi þar með völd, og foringjar uppreisnarmanna tóku að semja við hana um bandalag gegn Huertu forseta. Var Carr- anza fús til að taka þar við völdum með hjálp Bandamanna. En þótt'við ofurefli væri aS etja, vildi Huerta ekki beygja sig. Þrjú af stærri ríkjunum í Suður-Ameríku, Argentína, Brasilía og Chili, buðust þá til aS miðla málum, svo aS heft yrði stríð milli Banda- ríkjanna og Mexíkó, og tók stjórnin í Washiugton því vel; taldi þetta mega verSa til þess að styrkja traust Ameríkuríkjanna hvers á öðru. Fulltrúar frá þessum þremur ríkjum, ásamt fulltrúum frá Bandaríkjunum og Mexíkó, komu svo saman i borginni Niagara Falls í Kanada seint í maí, og eru fregnir nýkomnar um, aS samn- ingar sóu komnir á og ákveðið, að Huerta verði að víkja, og hafa þá Bandamenn fengið kröfu sinni framgengt. En'Míklegast að Carr- anza taki þá við. Albania. Hún er nú yngsta EvrópuríkiS, ekki nema nokk- urra mánaða gamalt enn. En friðsamt hefir ekki verið þar í land- inu síðan það var hafið upp í ríkjatöluna. Vilhjálmur prins af Wied hlaut þar furstatignina. En hann hefir ekki átt neiuum sældardögum að hrósa þann stutta tíma, sem hann hefir setið að völdum. I fyrstunni virtist honum þó vera vel tekið. Essad pasja, sá er lengst hafði varið Skútari fyrir sambandsþjóðunum í Balkanstríðinu og líklegur þótti um eitt skeið til þess að fá æöstu völdin í úlbaníu, tók honum vel. Hann hafði áður verið í ráðu- neyti því, sem bráðabirgöastjórnina hafði á hendi áður en furstinn kom til. Og nú hélt hann sæti í ráðaneytinu; hafði þar hermála-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.