Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 9
Hefir jörðin sál ? 349 fullkominn. Engin lögun gat hugsast hentugri, því jörðin er alt i senn: vagn, hjól og hestur. Mörgum sem eiga að hugsa sér að jörðin sé lifandi líkami líkt og vér, hættir við að taka líkinguna of bók- staflega og gera ekki ráð fyrir afbrigðum. Sé jörðin lif- andi og skynjandi vera, hvar eru þá heili hennar og taugar, hjarta og lungu, spyrja þeir, og búast þannig við að þau lífsstörf, sem jörðin heflr oss til að vinna fyrir sig, verði hún að hafa sérstök líffæri til að vinna, í lik- ingu við vor. Þeir gleyma því þá, að jurtir, dýr og menn eru líffæri jarðar. Lungu allra skepna jarðarinnar eru um leið lungu hennar, og vér getum litið svo á sem önd- unarfæri allra jarðneskra vera séu greinar á einu alls- herjar öndunarfæri, sem tengir þau öll, en það er and- rúmsloftið sem lykur um jörðina, þvi þaðan kemur loftið í þau öll og þangað fer það úr þeim aftur og gengur á milli þeirra, flytur plöntunum andardrátt dýranna til nær- ingar og dýrunum aftur hreinsaðan anda plantnanna. Vindarnir blása um alt og greiða þannig fyrir andardrætt- inum. Hvi ætti jörðunni ekki að nægja þetta öndunar- færi? Á líkan hátt eru æðakerfi allra lifandi vera grein- ar af æðakerfi jarðar, þaðan fá þau innihald sitt og þangað skila þau því aftur. Fljót og lækir flytja vatnið niður á við, tré og jurtir lyfta því upp, menn og dýr flytja það í allar áttir, og á þessari hringrás blandast það margvís- legum efnum. En ekki þarf jörðin sérstakt hjarta í brjósti til að halda þessum hringrásum líkama síns við, þar sem sólin stöðugt hefur vatnið á loft, skúrirnar dreifa því um löndin, en þunginn dregur það aftur um fljót og læki í skaut hafsins. En hvernig á nú jörðin að skynja og hugsa, og það á fullkomari hátt en vér, ef hún hefir engan heilann? Svo munu margir spyrja, því það sálarlíf sem vér höfum beina vitneskju um er tengt við heila og störf hans. Jörðin er ekki heldur heilalaus, því allir heilar manna og dýra heyra henni til, eru líffæri í líkama hennar. En vér megum ekki gera ráð fyrir að allir þessir heilar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.