Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 12
348 Hefir jörðin sál? þjóna sína, altaf vera að leggja í nýjar og nýjar fellingar. Sínar lifandi yerur eiga heima á hverju sviði og eru fyrir það lagaðar. Sumar lifa á landi, sumar í sjó, sumar i lofti. Hvað mun þá um himneskt haf ljósvakans, sem jörð- in syndir í. I því hafi eru öldurnar ljós. Mundu þar ekki búa einhverjar seðri verur, lagaðar fyrir þetta hið æðra svið? Mundu þær ekki synda þar uggalausar, fijúga þar fjaðralausar, líða áfram í ró og hátign, bornar afhálfand- legu afii um þetta hálfandlega svið, skiftast á ljósi og fylgja þýðlega hver annarar aðdrætti, berandi í skauti sér ótæmandi andleg og líkamleg auðæfi? Mennirnir hafa á öllum öldum sagt sögur af englum, er byggju í ljósinu, fiygju um himininn, og þyrftu hvorki jarðneskrar fæðu né drykkjar, boðberar milli guðs manna. Þarna eru verur sem búa í ljósinu, fijúga um himininn, þurfa hvorki fæðu né drykkjar, milliliðir milli guðs og vor og hlýðnar boðum hans. Svo ef himininn er bústaður englanna, þá eru stjörnurnar þessir englar, því þær eru einu himinbúarnir. Jörðin er vor mikii verndarengill, sem vakir yfir öllum vorum þörfum. »Einn vormorgun gekk eg út«, segir Fechner; «akr- arnir grænkuðu, fuglarnir sungu, döggin glitraði, reykur- inn sté, hér og þar maður á ferð; skært ljós yfir öllu. Það var ekki nema örlítill biettur af jörðunni; það var ekki nema örstutt augnablik af tilveru hennar; en meðan eg virti þetta fyrir mér og sjóndeildarhringurinn stækkaði meir og meir, þá fanst mér það ekki aðeins svo fagurt, heldur svo satt og augljóst, að jörðin er engill, sem svona auðugur hress og blómlegur og jafnframt öruggur og sjálf- um sér samþykkur gengur um himininn, snýr lifandi and- liti sínu öllu til himins og ber mig sjálfan með sér, að eg spurði mig, hvernig mennirnir hefði getað flækt sig í þá skoðun, að jörðin væri ekki annað en þur hnaus, og farið að leita að englunum yflr henni eða kringum hana í tómum geimnum, til að finna þá svo hvergi«. — Viðskifti stjarnanna eru, að þvi er virðist, aðeins fólg- in í áhrifum aðdráttar og geislunar. En þau viðskifti eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.