Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 61

Skírnir - 01.12.1914, Side 61
Um lífsins elixíra og hið lifanili hold. 397 um nú að þau mundu halda fjörinu talsvert lengur, ef komið væri í veg fyrir að þeirn blæddi til ólífis. Það hefir hepnast að halda hundum lifandi nokkurn tíma eftir að stóri heilinn var skorinn úr þeim. Þegar stjórnarráð- ið er úr sögunni, geta sem sé lægri stjórnarstöðvar, nokk- urs konar amtsráð, sýslunefndir og bæjarstjórnir, sem eiga heima í mænunni og taugahnoðunum (ganglíunum), gegnt eftirlitinu um stund og haldið lífinu vakandi. En heila- laus hundur er ekki upp á marga fiska. Hann er skyn- laus skepna í orðsins fylsta skilningi. Skilingarvitin eru horfin — og hann er vitlaus og viljalaus. Hann liggur hreyfingarlaus, þangað til hann er reistur á lappirnar. Hann gengur ef honum er komið af stað. Það verður að troða ofan í magann á honum matnum, en hann er rænulaus til að leita sér bjargar. Hann er með öðrum orðum eins og vél sem má koma í gang, en vitið vantar, aðeins undirvitið, sem býr í mænu og taugahnoðum, er eftir, og stjórnar enn vöðvum og innýflum. Væri nú mæn- an og taugahnoðurnar teknar burtu, höfum vér til skamms tíma haldið, að þá væri þar með öllu lífi lokið og engar sellur gætu lengur lifað. Rannsóknir seinni tíma hafa sýnt oss, að þetta er eigi að öllu leyti rétt. Vér vitum nú fyrir víst, að innrennsli kirtla og hormón frá ýmsum selluvefum geta engu síður en taugarnar komið líffærum til að starfa. Þýzki læknirinn Karl Basch hefir t. d. sýnt að júfur- hormónið verkar á mjólkurkirtlana eins fyrir það þó júfrið sé sett úr öllu taugasambandi við mænuna. Hvernig geta nú efnin verkað á fjarlæg líffæri án þess að leiðast eftir ákveðnum brautum, eins og aflstraum- ar þeir er leiðast frá taugasellunum (í heila, mænu og taugahnoðum) eftir símum þeirra? Dœmi úr efnafræðinni, sem öllum er kunnagt úr daglega lífinu, gefur okkur dálitla bendingu hvernig hægt sé að hugsa sér þessi fyrirbrigði. Eins og nokkrir dropar af hleypi geta verkað þannig á fulla merkurskál af volgri mjólk að mjólkin hleypur sam- an og gjörbreytist á lítilli stundu, eins liggur nærri að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.