Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 94

Skírnir - 01.12.1914, Page 94
430 Ritfregnir. látið höf. í té skýrslur um sjálfa sig og rit sín, að því, er höf. seg- ir í formálanum, bls. XIV. Viðaukaskráin aftan við bókina um rit, er lúta að íslenzkum- bókmentum, er mjög gagnieg þeim mönnum, sem afla vilja sér þekkingar á þeim efnum. Höf segir sjálfur í formálanum, bls. Xiij, að hann hafi ekki ætlast til, að sú skrá tæmdi alt það, er hér um kynni að hafa verið ritað, og s/nist mér ekki betur en að höf. hafi þar tekist prýðilega og tekið flest það, er máli skiftir í þessum efnum. Páll Eggert Olason. Guðmundur Kamban: Hadda Padda. Sorgarleikur í fjór- um þáttuin. Reykjavík. Kostnaðarmaður Ólafur Thors 1914. Síðasta áratuginn hefir átt sór stað næsta fágætur og merki- legur útflutningur frá íslandi. Yngstu skáld okkar fjögur hafa fluzt andlegum búferlum til danskrar tungu og danskra bókmenta, sumir alfarnir, en hinir hafa hór í seli, yrkja bæði á dönsku og ís- lenzku eða þýða rit sín úr dönsku á móðurmál sitt. Eg hygg, aðöllum öðrum mentuðum þjóðum hefði orðið miklutið- ræddara um þessi einkennilegu bókmentatíðindi en raun verður á um íslendinga. Hór virðist þeim enginn gaumur gefinn. Því verður samt ekki neitað, að tungu vorri, menning og þjóðar- virðing getur stafað hætta af þessum nýju Ameríkuferðum. Þetta er ekki sagt til ámælis útflytjendunum, skáldunum ungu. En hitt vildi eg taka fram, að í þessum brottflutningum hafa gerst tíðindi, er mega vera oss fagnaðarefni. S u m u m íslenzk-dönsku skáldunum hefir á sína vísu farið líkt og sumum íslenzkum Vesturheimsförum. í Vesturálfu hafa þeir sumir orðið að meiri mönnum og hafist til meiri auðs og velmegunar en þeim hefði veizt færi á hór heima. Á iíkan hátt hafa þessir andlegu útflytjendur vorir unnið sór meiri orðstír og frama en þeim hafði og hefði hlotnast hór heima. Og það geta þeir talið þessari nýbreytni sinni til afsökunar. En það sést af sögu útflytjenda vorra, að í þjóð vorri búa kraftar, sem fá ekki notið sín í fátækt íslands og íslenzkum harðiudum. Guðmundur Kamban er yngstur íslenzk dönsku skáldanna. Frumsmíð hans, Hadda Padda, hefir getið só allmikið lof meðal danskra ritdómenda. Efnið er fljótsagt. Hrafnhildur heitir kona, hún á sór gælu- nafnið Hadda Padda og er lofuð lögfræðing einum, er Ingólfur heit- ir. Hann rýfur heit sín við hana, af því að hann feldi ástarhug
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.