Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 17
17
reglan á annaö borö verið rjett, {)á er líka umbreítíng-
jin (á henni) að eingu hafandi. 5?essvegna ræðst
jeg i að taka þetta “eitt” og biggja því út. I öðru
lagi finnst mjer ekkji vandskjilið, að þó eítthvað sje,
“sem ruglíngi valdi og kollvarpi adalregiuin venjunnar”,
þá sje það ekkji þessvegna að eíngu hafandi. “Adal-
regiur venjunnar” gjeta verið rángar; og þá er skjildt
að hrinda þeím, ef verður, enn koma á framfæri öðru
sem rjettara er — hvað sem rugiíngjinum líður; því
það verður ekkji í alit sjeð. Surnir eru líka seínir að átta
sig, enn ótrúanlega fljótir að trublast! I þriðja lagi, þá
er að minnsta kosti aðalregla hinnar íslenzku staf-
setníngar óhögguð af okkur. jíví aðalregla liennar er
(og mun ætíð hafa verið) framburðurinn *. Enn hitt er
satt: við viljum gjera hana að eínkareglu, og væri
Árna-birni ekkji vorkun að sjá, að það er ekkji sama
og að “kollvarpa” henni; því það er því gagnstætt. —
Nú er Árna-birni svarað um sinn, og vik eg so máli
mínu að sjálfum stafsetníngarþættinum í 2. ári Fjölnis,
til að biðja lesandann lagfæra nokkuð, sem þar er rángt.
Á blaðsíðunni 25. stendur þessi greín: “— og nafnið á
henni..........so að hljóðsetníngjin verður ekkji ís-
lenzk”, sem jeg bið aö ifir sje lilaupið ásamt báðum
skjíríngar-greínunum (14. og 15.), er henni filgja. ]6ví
það er rángt, að hljóðsetníngjin ní sje ekkji íslenzk.
Hún er til í málinu, skrifuð llg1, og er hennar gjetið á
20. bls. I. flokks í 2. ári Fjölnis. —
Að endíngu vil jeg mi rninnast á, hvurju breítt
er í stafsetníngu þessa árs, fra því sem í firra
var. 3?að, sem okkur þikjir þörf á að tilgreína, er
reíndar ekkji nema tvennt — að við (1.) breítum alstaðar
*) jbað er að skjilja: “ritvenja” Íslendínga er löguð mest
eptir framburðinum. Jietta er auðsjeð á því, að hvar sem litið
er í íslenzka l)ók, þá eru fleíri hljdð skrifuð eptir eínum linnum,
cnn eptir öllu hinu, sctn lika vant er að stafsctja eptir.
9