Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 17

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 17
17 reglan á annaö borö verið rjett, {)á er líka umbreítíng- jin (á henni) að eingu hafandi. 5?essvegna ræðst jeg i að taka þetta “eitt” og biggja því út. I öðru lagi finnst mjer ekkji vandskjilið, að þó eítthvað sje, “sem ruglíngi valdi og kollvarpi adalregiuin venjunnar”, þá sje það ekkji þessvegna að eíngu hafandi. “Adal- regiur venjunnar” gjeta verið rángar; og þá er skjildt að hrinda þeím, ef verður, enn koma á framfæri öðru sem rjettara er — hvað sem rugiíngjinum líður; því það verður ekkji í alit sjeð. Surnir eru líka seínir að átta sig, enn ótrúanlega fljótir að trublast! I þriðja lagi, þá er að minnsta kosti aðalregla hinnar íslenzku staf- setníngar óhögguð af okkur. jíví aðalregla liennar er (og mun ætíð hafa verið) framburðurinn *. Enn hitt er satt: við viljum gjera hana að eínkareglu, og væri Árna-birni ekkji vorkun að sjá, að það er ekkji sama og að “kollvarpa” henni; því það er því gagnstætt. — Nú er Árna-birni svarað um sinn, og vik eg so máli mínu að sjálfum stafsetníngarþættinum í 2. ári Fjölnis, til að biðja lesandann lagfæra nokkuð, sem þar er rángt. Á blaðsíðunni 25. stendur þessi greín: “— og nafnið á henni..........so að hljóðsetníngjin verður ekkji ís- lenzk”, sem jeg bið aö ifir sje lilaupið ásamt báðum skjíríngar-greínunum (14. og 15.), er henni filgja. ]6ví það er rángt, að hljóðsetníngjin ní sje ekkji íslenzk. Hún er til í málinu, skrifuð llg1, og er hennar gjetið á 20. bls. I. flokks í 2. ári Fjölnis. — Að endíngu vil jeg mi rninnast á, hvurju breítt er í stafsetníngu þessa árs, fra því sem í firra var. 3?að, sem okkur þikjir þörf á að tilgreína, er reíndar ekkji nema tvennt — að við (1.) breítum alstaðar *) jbað er að skjilja: “ritvenja” Íslendínga er löguð mest eptir framburðinum. Jietta er auðsjeð á því, að hvar sem litið er í íslenzka l)ók, þá eru fleíri hljdð skrifuð eptir eínum linnum, cnn eptir öllu hinu, sctn lika vant er að stafsctja eptir. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.