Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 59
5!)
Kei/ser, sem nú er liáskólakjennari í “'Kristjaiiín”, og
dvaldist hjer á lainli frá jní 1825 jiángah til 1827, til ah
nema íslenzku. Sögfiu jieír, sem vit liöffni á, að sií út-
leggjíng væri príðilega gjerft. I Holti hjelt hann áfram
hókiðnum síinim og skáldskap, með eíns frábærri ástundan,
og áðnr á Meluin; mátti kalla, að bókjin og penninn
værn til skjiplis allt af í hönihiin hans. Ilann snjeri jiar
á íslenzk Ijóð jiízka snilldarkvæðinu “Abels dauða”, eptir
Gesner, og úr dönsku Timms-sálmum — fremur tirir
ítrekaða bón vinar síns og svila, sjera Gunnlaugs Odds-
sonar, dómkjirkjuprests, enn að honum jiæktu [>eír mikjið
afbragð anuarra sálma. jþar að ankji snjeri haiin á ís-
lenzku 40 ræðum úr hinui nafnfrægu lestrabók, er rituð
er á jiízku, ogkölluö: Guðrækiiisstundirnar. Allarjiessar
útleggjíngar eru til, ritaðar með hendi hans sjálfs. J>á
snaraði hann og á latínu jiáttiiwi af Indriða og Erlíngji,
aptan við Olafs sögu helga. Iljer að aukji liggur eptir
hann inikjill fiöldi af ræöuin; því so var liann iðjusainur,
að haun bjó til prjedikanir til flestallra helgjidaga.
Af frainantölduin ritgjörðuin hans er efalaust mest
varið í sálinana. J>aÖ kann að verða að þeíin funndið,
að jieír sjeu ekkji alstaðar sein liðugastir, og stunduin
standist ekkji á, eður skjiptist með eíuum liætti , heiul-
íngar og efni— sein ætíð er til hnekkjis jieíin skáldskap,
sein ætlaður er til að gjöra álirif í saung. Vera kann
og, að orðfærið sje ekkji alstaðar so hreínt, að ekkji
meígi að íinna. Enn [)ó eru jieír kostirnir, að ifirgnæfa,
og eíngjinn fær hruiidið; og sá firstur, að suinir jieírra
eru so fagrir og skáldleígir, sem vart munu dæmi til
íinnast í vorum andlega saiing, neraa, ef til vill, eínstöku
Davíös-sálinar — og suinir eptir sjera Hallgrím Pjetursson
t. a. m. “Koininn er veturinn kaldi”, og sá sem ágjætastur
er allra sálina hans: “Allt eíns og blóinstrið eína”—og
sumt í útleggjíngu Kjíngós-sálina, eptir sjera Stefán í
Vallanesi; líka eru Jögin sum so heppilega valiu og vel