Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 59

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 59
5!) Kei/ser, sem nú er liáskólakjennari í “'Kristjaiiín”, og dvaldist hjer á lainli frá jní 1825 jiángah til 1827, til ah nema íslenzku. Sögfiu jieír, sem vit liöffni á, að sií út- leggjíng væri príðilega gjerft. I Holti hjelt hann áfram hókiðnum síinim og skáldskap, með eíns frábærri ástundan, og áðnr á Meluin; mátti kalla, að bókjin og penninn værn til skjiplis allt af í hönihiin hans. Ilann snjeri jiar á íslenzk Ijóð jiízka snilldarkvæðinu “Abels dauða”, eptir Gesner, og úr dönsku Timms-sálmum — fremur tirir ítrekaða bón vinar síns og svila, sjera Gunnlaugs Odds- sonar, dómkjirkjuprests, enn að honum jiæktu [>eír mikjið afbragð anuarra sálma. jþar að ankji snjeri haiin á ís- lenzku 40 ræðum úr hinui nafnfrægu lestrabók, er rituð er á jiízku, ogkölluö: Guðrækiiisstundirnar. Allarjiessar útleggjíngar eru til, ritaðar með hendi hans sjálfs. J>á snaraði hann og á latínu jiáttiiwi af Indriða og Erlíngji, aptan við Olafs sögu helga. Iljer að aukji liggur eptir hann inikjill fiöldi af ræöuin; því so var liann iðjusainur, að haun bjó til prjedikanir til flestallra helgjidaga. Af frainantölduin ritgjörðuin hans er efalaust mest varið í sálinana. J>aÖ kann að verða að þeíin funndið, að jieír sjeu ekkji alstaðar sein liðugastir, og stunduin standist ekkji á, eður skjiptist með eíuum liætti , heiul- íngar og efni— sein ætíð er til hnekkjis jieíin skáldskap, sein ætlaður er til að gjöra álirif í saung. Vera kann og, að orðfærið sje ekkji alstaðar so hreínt, að ekkji meígi að íinna. Enn [)ó eru jieír kostirnir, að ifirgnæfa, og eíngjinn fær hruiidið; og sá firstur, að suinir jieírra eru so fagrir og skáldleígir, sem vart munu dæmi til íinnast í vorum andlega saiing, neraa, ef til vill, eínstöku Davíös-sálinar — og suinir eptir sjera Hallgrím Pjetursson t. a. m. “Koininn er veturinn kaldi”, og sá sem ágjætastur er allra sálina hans: “Allt eíns og blóinstrið eína”—og sumt í útleggjíngu Kjíngós-sálina, eptir sjera Stefán í Vallanesi; líka eru Jögin sum so heppilega valiu og vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.