Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 69

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 69
69 dírmæti lífsius, að það gjefur manniiHim kost á, að firir- búa sjer farsæla uppskjeru. jþess gjætir sá ekkji, sem tekur sjer ekkjert firir hendur, og sóar lífiuu umhugs- unarlaust í iijegóinleguin eður siuilsamlegum athöfnum. Hvurnig gjetur sá að kvöldinu launa vænt, sem ekkji hefir borið Iiita og þúnga dagsins? livurnig gjetur, án þessa, næturblundurinn orðið honum vær? Erviðið reínir á JioI mannsins og krapta hans, og þessvegna hættir so mörgum tii, að vilja hliðra sjer hjá því. Jað er tor- velt, að gjegna trúlega þeím skjildum, sem hin jarðneska köllun mannsins af lionum heímtar; enn verðlaunin eru líka mikjil, þegar skjildunum er vel af lokjið; því hvað er gjirnilegra, enn að gjeta, þegar í þessu iífi, eptir köllun sinni, orðið mörgum til aðstoðar og gleði? enn að meiga áii'ta sig so sem tii þess ætlaðaun, að ráða úr vandræðum anuarra — að hjálpa liinum nauðstadda — að þerra tár hins grátna — að auðga mennina að guðlegri spekji—að leíða þá, sem villst Iiafa afvega, með orðum og eptirdæmi, aptur á drottius götu, so að þeír verði aðnjótandi frelsunarinnar, og sálutn þeírra verði borgjið? Hin sanna farsæld mannsius í þessum lieími er ekkji í því fólgjin, að haiin sje laus við audstreími og mæðu — að Iiauii njóti eíntómrar gleði, og kjenni ekkji á neínni óblíðu lífsins; heldur er hin sanna farsæld þar í fólg- jin, að hið mótdræga gjöri manninn ekkji úrræðalausann, að það, miklu fremur, aukji houum þrótt, og betri vilja lians, so haun leíti gleði í því, að fullkomna það verkjið, sein honum var firir trúað — so hann ávinni sjer með því virðíngu og ást allra sem góðir eru. Mótlætisskúr- irnar, sem ifir hann dinja, hríua þá ekkji á houum; hann veítir þeím varla eptirtekt; augu hans horl'a eínúngjis á ætlunarverk lians; liaiin huggast við þá von, að sjá það á enda kljáð — að sjá þess ávegsti margfaldast, öllum til góðs, er þeír gjeta til náð; hann gleðst af því, að ervið- istímiiiu stittist — að kvöldið nálægist, er haun skal öðlast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.