Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 10

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 10
10 íngarþættinum okkar? höfum við nokkurstaðar í lionum kallað það forna venju, að skrifa aú í stað ás? og sagt, það væru tilgreíndar röksemdir firir því í forn- bókum Islendínga? Eða hlítur þessi stafsetníng aú að vera raung, af því hún er ekkji forn, og rök- semdiu firir henni er ekkji í Ijós leídd firir mörgum öldum? Eínusinni verður þó alit first! Og ættu meim ekkjert að hafa firir satt, nema það sem fornmenn liafa sagt: þá irði likast til h'tið um framl'arir bæði í stafsetníngunni og öðru sem visindi snertir. 3. greín — um öí. ‘-5essi er” (seígir Eggjert) uein “uppáfinníng vorra nýúngasmida, sem hvörgi nær liciin, “nema hvad þeir segjast vilja stafa sem næst dag- “legu tali”. Hvað á þetta “daglegu tali”? Kveða þá t. a. m. prestarnir í stólnum öðruvísi að ail, enn vant er í heímahúsum? Ekkji mjer vitanlega. Líka er það rángt, að ÖÍ nái hvurgji heím, nema hvað það sje eptir framburðinum. Jví first að á er =a + Ú, og a er vant að breítast í Ö, enn Ú í (ý =) i: þá er tilhlíðilegt, ab a + Ú breitist í Ö + í (þ. e. ail í ÖÍ) — eíus og á er vikjið í 2. ári Fjölnis, á 19. bls. firsta flokks — so að þessi stafsetníng væri ekkji aö eíns samhljóða framburðinum, heldur eínnig hljóðbreítíngum hinnar íslenzku túngu. Enr. gjerum nú samt, að þetta væri öldúngjis satt — ÖÍ næði hvurgji lieím, neina hvað það sambiði framburðinum. Og þá ríður allt á þessu orði “nema”; þá er allt undir því komiö, hvurt að framburðurinn er eínhlitur, eða ekkji, til að vera undirstaða stafsetiiingarinnar. Enn Eggjert Olafsson hefir (að minnsta kosti í því, sem prentaö er í Sunnanpóstinum) ekkji leítt til þess neín rök, að hann væri ónógur — so að stafsetn- íngar-reglurnar í Fjölni standa eíns óhaggaðar firir því, livurt sem þær eru rjettar eða rángar. — “Eldstu “orthograpki brúkudu stundum ay fyrir au; sídan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.