Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 9

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 9
þetta eptir af hinni 1. greín: “en slík ai hafa aldrei “fundist í gódri íslendsku” — og þar er líka raergur- inn í! “Slík ai hafa aldrei fuudist í gódri íslendsku”! Ifvað þíöa þessi orð? Eða — rjettara að seígja: hvað þíðir ai í þessura blessuðuin orðura? Annaðhvurt hljóð eða stafi. Sjeu það stafir, þá er ekkji um að villast; og þá hefir Eggjert uaumlega rjett að mæla — því stafirnir ai finnast að minnsta kosti í Islend- íngabók. Sjeu það hljóö, þá er tvennt til — al °S aí. Að (hljóðsetníngjin) ai finnist ekkji í (“gódri”) íslenzku, raun vera satt, og raá líka vera það okkar vegna. Enn aí er til, bæði i góðri íslenzku og vondri, so fraraarlega aliir eða flestallir Islendíngar kveða að aci eíns og aí. Og hvar er nú röksemdin á raóti því, að skrifa Jíka aí, eíns og lesiö og talað er? Jeg hefi dreígist á við Arnabjörn, að láta eíns og Eggjert væri að tala um aí (aú og öí), og skal líka enda það. Jessvegna gjeri jeg, að Eggjert hafi sagt: “aí — stafirnir — hafa atdreí funndist í góðri íslenzku”. Jjað g.jetur vel verið ! Yið liöfum aldreí sagt, að þeír hafi funndist; enn hitt höfura við sagt, og seígjum enn, að þeír ættu og eígi að finnast. 2. greín. “Sú hiu spónnýa uppáfinníng nockurra landa “vorra, ad stafa Ausbjörn, Aumundi, Skaulholt, “finnst í höndlunarbókum Islandsfara”. Vel fer nú enn! “Spónnýar uppáfinníngar” eru ekkji æfinlega vitlausar; og varia mun so loku firir skotið, að ekkji finnist eítthvað, sem rjett er, í “höndlunarbókum “Islandsfara”. Enn “hún finnur eíngar ástædur, né “fundid lieíir hjá nockrum ritmeisturum vors óspilta “módurmáls”! Jetta eru atriðisorðin í 2. greín; og mun efni þeírra vera, að hinir fornu stafsetn- íngarmenn og rithöfundar hafi ekkji skrifað aú (= á), enda ekkji leítt rök til, að sú stafsetn- íng væri rjett. Enn hrindir þetta nokkru í stafsetu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.