Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 45
45
rdd., og segstán rdd. mef> hvurju barnanna jafut—át-
jáu rdd. með dreíng, enn fjórtán með stúlku; jietta
borgað í bankóseðlum, er þá gjeíngu ifir landið. Við
jjessi kjör hefðum við með eíngu móti komist af, beföi
jeg ekkji bráðum fariö aö njóta stirks af góðum möunum,
sem komu tii mín piltum til tiisagnar, sein allt af fór
von betur úr beudi; því nú fór jeg ifka af meíra kappi
enn áður að stunda bóknám, eíukum Filologí og lieíins-
spekji, og ias töluvert mjer til framfara í þeím vísinda-
greínum; Jiví góðir menn, eínkum sjera Markús, stipt-
prófastur , Gjeír biskup Vídalín , Sigurður sísiu-maður
Pjetursson, assessor Gröndal, og Jón Sveínsson, laud-
læknir og aðrir fleíri, voru mjög fúsir, að Ijá mjer
bækur, og leíða mig á veg. Auk Böðvars sonar míns
og Hjartar frá Akureí, liafði jeg til kjennslu, jþegar liö-
inn var firsti vetur minn á Hausastöðum: Jens bróður
lektors Jóhnsens, Bjarna Vigfússon, og Ilalldór Bjarna-
son, sem állir voru útskrifaðir undir eíns. Tve/r hinir
firri sigldu, og feíngu góðann "orztír; með því annar
þeírra (Bjarni, sem nú * er jústizráð og assessor i lanz-
ifirrjettinum) hafði fljúgandi gáfur. ' Ilalldór sigldi á
Bldgárds Seminarium, og varð skólábaldari við Frið-
.rikshald í Noreígi. Páll, klausturbaldari á Elliðavatni,
kom til mín fóstur-sini sínum, Otta, sini Guðmttndar í
Skjildínga-nesi— og sjeraJ>orsteínn á Ilesti Gunnari sini
sínum. Af kunníngskap við feður og fóstur-feður þess-
ara og fleíri pilta, liafði jeg martT liagræði, sem mikjið
stirkti mig til að komast af, þó allt af veitti það ervitt.
Opt var á orði liaft að biðja mjer uppreísnar. Enn eín-
bvur sat so í þeím dirum, að aldreí varð því framgjeíngt —
jafnvel þó stiptprófastur legði hug á þaö — firr enn 1802,
að etazráð og assessor Isleífur Eínarsson ritaði bæn-
') 1833, þegar þetta var ritað.
“Vtgg.