Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 45

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 45
45 rdd., og segstán rdd. mef> hvurju barnanna jafut—át- jáu rdd. með dreíng, enn fjórtán með stúlku; jietta borgað í bankóseðlum, er þá gjeíngu ifir landið. Við jjessi kjör hefðum við með eíngu móti komist af, beföi jeg ekkji bráðum fariö aö njóta stirks af góðum möunum, sem komu tii mín piltum til tiisagnar, sein allt af fór von betur úr beudi; því nú fór jeg ifka af meíra kappi enn áður að stunda bóknám, eíukum Filologí og lieíins- spekji, og ias töluvert mjer til framfara í þeím vísinda- greínum; Jiví góðir menn, eínkum sjera Markús, stipt- prófastur , Gjeír biskup Vídalín , Sigurður sísiu-maður Pjetursson, assessor Gröndal, og Jón Sveínsson, laud- læknir og aðrir fleíri, voru mjög fúsir, að Ijá mjer bækur, og leíða mig á veg. Auk Böðvars sonar míns og Hjartar frá Akureí, liafði jeg til kjennslu, jþegar liö- inn var firsti vetur minn á Hausastöðum: Jens bróður lektors Jóhnsens, Bjarna Vigfússon, og Ilalldór Bjarna- son, sem állir voru útskrifaðir undir eíns. Tve/r hinir firri sigldu, og feíngu góðann "orztír; með því annar þeírra (Bjarni, sem nú * er jústizráð og assessor i lanz- ifirrjettinum) hafði fljúgandi gáfur. ' Ilalldór sigldi á Bldgárds Seminarium, og varð skólábaldari við Frið- .rikshald í Noreígi. Páll, klausturbaldari á Elliðavatni, kom til mín fóstur-sini sínum, Otta, sini Guðmttndar í Skjildínga-nesi— og sjeraJ>orsteínn á Ilesti Gunnari sini sínum. Af kunníngskap við feður og fóstur-feður þess- ara og fleíri pilta, liafði jeg martT liagræði, sem mikjið stirkti mig til að komast af, þó allt af veitti það ervitt. Opt var á orði liaft að biðja mjer uppreísnar. Enn eín- bvur sat so í þeím dirum, að aldreí varð því framgjeíngt — jafnvel þó stiptprófastur legði hug á þaö — firr enn 1802, að etazráð og assessor Isleífur Eínarsson ritaði bæn- ') 1833, þegar þetta var ritað. “Vtgg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.