Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 78

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 78
78 fagnið lionum, aft hann er frelstur frá óbliðu lífsins — að hann hefir tekjið frið í stað óróa, hvíld í stað erviðis og þreítu. Samfagnið honum, að hann bar gjæfu tii, aö fullkomna með heíöri sitt ætlunar-verk — aö guð veítti honum lóngt líf, og hann varði fm til að þjóna sínum herra, til að ebla dírkun hans, til að vegsama nafn lians. Hann þakkar iður nú liinar mörgu gleðistundirnar, er J)jer veíttuð honum — er Jijer tókuð þátt í með hon- um; hann þakkar iður hinar mörgu sorgarstundirnar, er Jjjer báruð með Iionum — erþjer tókuð af Iierðum hans. jþessi meðvitund er nú umbun iðar, þarsemhann er iöur liorfinn, og þjer gjetið ekkji framar sínt honum neín elsku- liót — Jjessi meðvitund skal margalda fögnuð iðar á næstu samfundum ; og J)jer skuiuð vegsama drottins ráð, hvurt sem hann gjefur eður sviptir. Eínnig j)jer, sem nú samstundis skuiuð sjá hirði ið- varn borinn úr því húsi, þar sem þjer voruð vanir aö heíra hann tala orð fræðíngarinnar og huggunarinnar— ifir hon- um skuluð þjer ekkji gráta, þó þjer aldreí sjáið hann framar á þessum stað; enn ifir iður skuluð þjer gráta, og börnum iðrmn. Missir iöar er meíri, enn þjer fáið hann hæglega bættann. Jeg þikjist sanufærður uin, að þau orðin, er þjer heírðuð hjer töluð, og þau samkjinja orðin, er hjer voru súngjin, hafi ekkji ætíð komið tóm aptur — hafi ekkji orðið ávagstarlaus; þó að slíkra ávagsta, eíns og eðli þeírra er, gjæti ekkji so ört, og þeír þroskj- ist bezt í kjirþeí. Jeg þikjist sannfærður um, að það dæmið, sem þjer sáuð firir augum iðar dag hvurn, hafi örvað til eptirbreítni; enn uin það gjet jeg borið, að börn iðar eru, fremur öllu öðru, vitni, sem ekkji verður rekjið, um rækt þess og kunnáttu, sem þau hefur frætt — eru fagurt vitni þess, hvílík heppni það er, aö öölast því- likann kjenniföður. Undirstöðunni, sem lögð er í sálu þeírra, fær ekkji tíminn haggað, nje stormar forlaganna brotið; hún ablar þeím heíðurs, erhana lagði; hún ablar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.