Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 51

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 51
51 lila?)iun slíki-i óinegð, tók hann til kjennsln firir alls ekkjert dóttursou sinn Olaf Pálsson, prests að Gwttormshaga (cr ásamt Jiorarui síslumanni “0ljord’’ drnkknaði í jökul- kvislinni á Mírdalssandi 1823, um haustiö), ogvarÓlafnr li já honuin 4 næstu árin, j)ar til hoinim var veittur skóii; og síöasta veturinn á Melum tók hann líka til kjennslu, firir alls aunga meögjöf, Jón Guðinunzson, gáfaðann úng- (íngspilt úr Reíkjavík, sem liann hafði kjeunt áður, með- gjafarlítið, 2 vetur iindir skóla; j)ángað hafði hann komist, enn verið aptur bnrtu vísað, söktim veíkjinda. Af jiessari góðsemi sjera Jorvaldar leíildi j)að, að honuin var veíttnr skólinn í anuað sinn, og varð hann jiaðan útskrifaöur. Á Meium fór sjera jþorvaldur að hafa minni afskjipti af búskap, enn að undanförnu hafði veriö vandi haus, enn gaf sig meír viö visindiim; þar hafði hann og livurii vetur 3 eður 4 pilta til kjennslu, auk jjriggja sona hans, sem áður eru nefndir. )þessir fóru frá honiim í Bessa- staða-skóla, og urðti jiaðan útskrifaðir; Stefán, sonur hans, og Jóii og Olafur, sem firr er gjetið; sömuleíðis Olafur Björnsson frá IJítardai og Stefán “Schagfiord” — {)eír hættu báðir við lærdóm; enn frá honum sjálfum voru þessi ár útskrifaðir; Björn, sonur hans, og Stefán Stef- ánsson, amtmanns, “Stephensen.” Öndverðlega ársins 1827 var sjera (þorvaldi veítt Holt undir Eíafjöllum, og flutti hann sig frá Melum austur jiángað sátna vorið. Undi liann eptir það príðilega hag sínum, og taldi j)að með mestu höppum sínum, að hann liafði jiángað sókt; enda hafði liann ekkji skort á neínu jiaðan af; kom Iiann j>á sinátt og smátt börnum sínum af sjer, so j)au voru flestöll gjipt og fariu að eiga með sig sjáif, enn öli vei á legg komin, jiegar hann skjildi við. Ilann hafði firsta árið bú í Ilolti; enn árið eptir sleppti hann staðuum við teíngdason sinii Stefán “Stephensen”, sem áður er nemdur, og tók hann sjer til aðstoðar í prests verkum, og áskjildi sjer framveigis heí 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.