Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 33

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 33
33 STUTT ÁGRIP af ÆFI 3?0RVALDAR BÖÐVAltSSONAR, ritað í Hulti undir Eíafjöllum, 1833. Jeg eríheíminn fæddur 21. dag maí-mánaðar 1758, aem f)á bar upp á þrenníngar- (trinitatis-) sunnudag. Ætt Böð- vars Högna-souar*, föður míns, er kunnugri enn so, að jeg *) Uin Högna prófast Sigurðarson og hans niðja er þessi grcin í (“Ministerial”-bók —) prcstþjönustn-húk Breíðahdlstaðar i í'ljótshhð (sem nær frií 1785 að 1816), rituð með hendi sonar- sonar hans, Högna Stcfánssonar, prcsts i Hreppliólum: “Högni Sigurðar-son var fæddur á Eínliolti í Horna-firði, 1693, “dag 11. Augusti. Faðir hans var sjera Sigurður, prófastur í “Skaptafellssíslu, prcstur að Eínhotti, Högna-son; Guöuiunx- “sonar, prests þar; Olafssonar, prests að Sauðancsi, sálma-skálz, “og firrum skólamcístara að Hólum; Guðmunzsonar. Föður- “móðir sjera Högna var Jióruiin Sigurðardóttir, prests að Breíða- “hólstað; Einarssonar, prófasts og prcsts að Eídölum, sálina- “skálz; Sigurðarsonar, prests að IVlöðruvöllum; Jxirstcínssoriar. “IMóðir lians var Guðrún Böðvarsdóttir, prests að Valþjófsstað, “hálærz manns, Sturlu-sonar1 Krákssonar, hálfhróður herra “Guðhranz á Húlum. Iírákur var HallvarzsonJ enn móðir “þeírra hræðra var Helga Jónsdóttir, lögmanns; Sigmunzsonar. / “Móðir Guðrúnar Böðvarsdóttur var Ingjihjörg Eínarsdóttir, prests “að Valþjófsstaö. — Högni gjekk í Skálliolz skóla 13 vetra, “1706; lá í stóru bólu heíma, 1707; dimitteraðist 16 vetra, 1709; “var þá af biskupi Vídalín og sekretjera Arna Magnússini fal- “aður til að undirvísa hörnum, enu Ijeðist ekkji þar til; var “kallaður til kapcláns af föður sínum 1711. 1717 var hann “kollassíoncraður til Kálfafcllsstaðar i Horna-firði af herra Oddi “Sigurðarsini. 17I8gjiptist liann Guðríði, Iaundóttur Páls íngsta “Amuiidasoiiar í Skóguni; Jiormúðssonar, lögrjettuinanns; Korz- “sonar. ðlóðir hennar var Vigdís Árnadóttir; Jorsteínssonar, *) Á að vera: Sturlu-sonar; Jóussotiar; Krákssouar, o. s. f. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.