Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 42

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 42
42 með sanni sagt, mjer til afsökunar, að biöla til jóinfrúr Guð- rúnar Eínarsdóttur, sem f)á var bústíra á Móeíðarlivoli; f>ví Jorsteínn síslumaður skjildi við snmarið áður. 5etta gjekk að óskum — hefði hugarfar mitt verið eíns hreíu- skjilið, eíns og hennar, sem var so vönduö og góð; enn fiað var sem ábrast; jeg var, mjer til skammar, í þessu inter- vallo (j). e. millibili), {)ó skammt væri, orðinn flæktur í óleífi- legann kunníngsskap, viö vinnu-stúlku mína, Margrjetu Arnoddsdóttur, sem mjer var, og haföi allt af verið, innilega gjeðþekk; og J)ó að jeg vorið eptir, lö. dag júní-mánaðar, gjiptist reglulega Guðrúnu Einarsdóttur, liafði jeg f)ó ekkji þá stjóru á sjálfum mjer, að jeg firir f)að gjæti gjefið frá mjer mínar stolnu ástir. Sagan er ekkji falleg; enn eíngjinn gjetur sauuara frá henni sagt enn sjálfur jeg. Árið eptir, 1787, fæddist okkur hjónum firsta barnið, Böðvar, 16. dag júní-mánaðar, saina dag- inn, sem við komum saman árinu áður. Enn 14. dag septeinbers um hauslið ól Margrjet son, sem var látinn heíta Guðmundur. Að faðerni hans var ekkji spurt, f)ví jeg skjírði hann sjálfur; og lá fiað í þagnar- gjildi — fremur vegna gremju minnar, sem heldur var ert upp af óblíðri meðferð, heldur enn af f)ví f)að væri ásetuíngur minn, að gjöra liann föðurlausann •—þángað til mjer var stefnt, eptir skjipun Hannesar biskups, firir pró- fastsrjett sjera Páls Sigurðar-souar, 9. dag apríls-mán- aðar veturinn eptir, 1788. jfiar játaöi jeg opinberlega ftaö, sem jeg aldreí hafði firirþrætt, að Guömundur væri minn sonur. Var jeg af þessum rjetti dæmdur frá prestlegum verðugleíkum, eíns og sjálfsagt var; og var sjera Runólfur á Stórólfshvoli, ástvinur minn, sækjandi þessa máls. Allt það sem við þetta var gjört af rjelt- arins hálfu var so blítt og mannúðlegt, sem orðið gat, og mjög óáþekkt umgángs-máta mjer náteíngdari. Eíng- um vil jeg óska, að fmrfa að bera f>að, sein jeg um fiessa tíma, firr og seínna, tók út með sjálfum mjer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.