Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 24

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 24
24 ferdir'', “ffá”, “ida”, “hafa kreik”, “lalla”, “sveyma”, “troda” og “þramma”. “Aminn” er “framur” (12., 2.), mönnum “bætist sorg” (11., 5—8.), “örvarnar fálma”, “tirfíngarnir tóna”, og “píkumar snikja á, ad fá frídan elda síkja týr” (7., 11.). Hortittimqr eru óþrjótantli; þeír úa og grúa, so eíngjinn maður gjetur talið j)á. Leírskáldin hafa nokk- urskonar sjerlcgt lag á, að troða þeím inn í hvurja smugu á öllu, sem þeír kveða, og eínkum eru þeír hnaskari, enn frá verði sagt, að ná mátulega laungum lísíngar- orðum (adj ectivis), og kjeíra þau inn í götin á er- indunum, enn hirða aldreígi, hvað þau þíða. Jeg þik- jist sjá, aö höfundur Tistrans rímna gjerir samt mun á þeím. Eptir þvi, sem jeg kjemst næst, skjiptir hann þeím öllum í þrjá flokka, og hefir so eínn flokkjinn Iianda þeím, sem honum er vel við, annann flokkjinn lianda þeím, sem honum er illa við, og þriðja flokkjinn handa hvurutveggjum. Jeg ætla nú, að sína lesandanum nokkur orð úr hvurjum þessara flokka, út af firir sig, og benda síðan til, hvurnig farið er að brúka þau. 1. flokkurinn: “blídur”, “dyggur”, “dýr”, “fimur”, “fríd- ur”, “frjáls”, “gildur”, “gódur”, “liertur”, “hir”, “hress”, “hródugur”, “kátur”, “kjættur”, “klár “knár”, “mindugur”, “mætur”, “nettur”, “óhrakinn", “prúdur”, “rar”, “rjódur”, “sáittur”, “skír”, “skjær”, “slingur”, “snillilegur”, “snotur”, “stinnur”, “svinnur”, “tamur”, “teitur”,“trúr”, “valinn”, “vitur”, “þekkur”, og “þjáll”; þar á ofan: “fári skértur”, “huga hreinri', “þrálof- adur", “þreki hertur” og “œru kjær”. 2. flokkur: “argur”, “armur”, “blaudur”, “falskur”,“fjand- legur”, “flár”, “forsmádur”, “galinn”, “lakur”, “Ijótur”, “megn', “meingadur”, “ragur”, “sekur”, “skjœdur”, “slœgur”, “smádur”, “snaudur”, “sneiptur",t “strídur”, “tregur”, “veill”, “þráir”, og “ærdur”; þará ofan: “digda snaitdur”, “frama rir', “smáinar frekur”,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.