Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 27

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 27
27 Af þvi, sem nú er talið, má að nokkru leíti gjeta sjer til orðfærisins. ;það er ofur abllaust og tuddalegt, eíns og við er að búast, þegar höfundurinn fer ekkji betnr að ráði sínu. Nogar dönsku-slettur koma líka innan nm; enn ekkji eru jiær eíns griðarlega margar, og við mætti búast af slíkum Iiöfundi. eru við og við prentaðar með frábrugðnu letri (t. a. m. “þad fær nú ad vera sama”, 10., 55.), og veít jeg ekkji, livurt það eru glettur úr prentaranum, eða maðurinn, sem orkti, veldur því sjálfur, af því hann hefir þókst af þeím; og er honum að vísu til þess trúandi, ekkji síður enn þar sem hann er að hælast um, að liann hafi gjert sig að athlægi, og tekjið sjer danskt nafn; “ke'fur ei snilli vora” seígir skáldi! — — — þar var líka sæmdin í! — Eítt er eptir að nefna, sem aldreí ætti að sjást í neínum skáldskap, og ópríddi þessar rímur tölu- vert, ef smáveígis gallar og smíða-líti leíndu sjer ekkji á slikri ófreskju. Enn það er sá galli, að orðunum er margopt so óhentuglega firirkomið, að áherzlan lendir á raungum stað, þegar erindið er lesið eða kveðið sam- kvæmt bragarhættinum. Mest ber á þessu í þeím rím- unum, sem eíga að vera dírast kveðnar, til að minda: 6. rímunni — so það lítur út eíns og höfundurinn kannist sjálfur við, að þetta sje rángt, enn hafi ekkji kunnáttu til að forðast það, þegar bragarhátturinn fer að kreppa að lionum; og ætti þá bæði hann og aðrir, sem hættir til að ifirsjást í þessu efni, að ætla sjer dálítið af, og kveða ekkji dírra, enn þeír orka. Jessháttar líti, sem hjer voru nemd, eru til dæmis að taka: “öblúg”* og ég hröðiigur" (6., 11.), “atkér' (6., 20.), “eíttsinn' (6., 29.), “holdmímir" (6., 40. 3>að er sjálfsagt prentaranum að kjenna, að þarnastendur “— mímlr”, enn ekkji “— *) - þíðir, aö atkvaðið cr scínt í framburðinum, cnn c að það cr skjótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.