Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 75

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 75
75 að mestu leíti frá henni skjírt. (Ágripið, sem áður er prentað). A þossu ágripi sjáið f)jer, elskanleigir! að meígi það telja gleðiefni firir mauninn, að skjilja við heíminn , af jm haun úr ánauðinni kom í frelsið — úr mótlætinu í gleðina: þá bar þessum framliðna ekkji sízt að fagna sínum viðskjilnaðardeigi; birði lífsins lá á houum með öllum þúnga sinum; hann varð að kjenna á flestum bitur- leík jiess; hann átti í stríði við heíminn og sjálfaun sig; og jiað má nærri gjeta, að so viðkvæmt lijarta — so við- kvæm samvizka, hafi af heíminum hlotið fleíri stundir sorgar enn gleði. Eingjinn var ástunduuarsamari í köllun sinni, eíngjinn iðjusainari, eíngjinn sparneítnari nje hóf- samari, eíiigjinn glaðari nje ánægðari með lítinn verð; og j)ó veíttist honuin tæplega daglegt brauð, þann hlut- ann æfínnar, sem áhuginn er vanur að vera ákafastur — sem jafnvel liiu skjinsamlega laungunin eptir hinu jarð- neska er mest, so inenn gjeti búist við hinum ókomnu timunum. Að meðsköpuðu atgjörvi — að audans gáfum — tók hann flesturn fram; að lærdómi var liann, að ætlun minni, ölluin fremri, sem eíngaungu hafa átt að búa að kunnáttu þessa lanz. Hann var lipur og iítillátur, hóg- vær og liæverskur, siðprúður og guðhræddur — í flestum digðum var hann annarra firirmind, og þó var eíns og fáir tækju eptir honum — fáir kjinnu að meta hann — fáir síndu lionum virðingu að maklegleíkum. Ættíngjar hans snjeru við honum bakjinu; samlagsbræður lians rufu við hann fjelagsskap; og j)ær bænirnar voru lánga stund ekkji heírðar, er miðuðu til að auka viröingu lians — að bctra kjör hans. Mörgum þeírra vinanna, er hann reíndi trúasta á deígi neíðarinnar, var frá honum burtu kjippt — varð hann að sjá á bak á miðri vegferð sinni. Og þó að æfin irði sífelt fegri og fegri, eíns og vera bar — [)ó að kríngumstæðurnar loksins að mestu fiillnægðu óskum liaus — þó þeír irðu fleíri og fleíri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.