Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 11

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 11
11 fæddist ou, öv". 3?að lítur {)á reíndar so út, a& fleírum enn okkur og “nýúngasroidunum” á dögnm Eggjerz Ólafssonar hafi ekkji fallið íni! — “Allt “þetta er fyrir laungu úreldt, en hefir {)ó til verid”. Mjer liggur við að spá {)ví, að líkt muni meíga seígja um au áður enn margar aldir líða. — “3>ar á mót “finnast ecki minnstu spor til oi eda 'ói1; því er {)ad “ei brúkandi”. Ekkjí. Jaö má nærri gjeta. Prent- listin, t. a. m., var ekkji tíðkanleg firr enn hún var funndin; þessvegna var liún ekkji “brúkandi”, og er ekkji enn. Og áður enn farið var aö búa til stafina. voru þeír aungvir til; firir því er allt letur “óbrúk- “andi”!! Nú er að minnast á þaö semRask hefir sagt (iFor sog til en videnskabelig dansk Retskrivningslœre), og snúið er á íslenzku í Sunnanpóstinum. Hann kjeinst þannig að oröi. “Satt er best ad segja, ad ecki er ailskostar aud- “veidt ad koma hókstöfunum réttilega vid; gerir þad “bædi, ad hljódin eru ofur smáge'rd í se'r, samlík, breyti- “leg, og takmörk þeirra óglögg, svo bágt er ad segja hvad “réttast er: enda er á adra höndina vaninn ríkur, fjöldi “manna athugalaus, hinir hálfærdu sérvitrir, en hinir “lærdu skjaldan samtaka, og hafa ecki stadfestu í sér “til ad fylgja vissum adalreglum; og er {)ví torveldt ad “fá fram jafnvel þad sem augljóslega er réttast og naud- “sýnlegast. Sá sem semja vill ritreglur x' módurmálinu “ockar, má ecki heldur frjálsum höndum leika vid staf- “rófid eptir eigin gédþeckni; því þad er ecki nú fyrst, “ad farid er ad skrifa málid ockar, Jxad hefir verid bók- “mál núna upp í margar aldir. 3>essvegna, ef hann ætl- “ast til ad adrir menn fylgi reglunum hans, má hanu >) Úr öiinu gjeri jeg öí, cptir því scin áður cr sagt; enn um þetta oi varðar mig ckkjert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.