Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 74

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 74
74 höfðu iinun af, aö virða firir sjer guðs verk: jiá skal jieím nú veítast, með alskjignuin augum, að líta lians ilásemdir — að undrast lians spekji — aö mikla lians al- mætti — að lofa Iiaus miskuusemi. Ef jieír liöfðu unun af, að rannsaka vegu drottins við sonu jarðarinnar: jiá skulu jieír nú berlega sjá jiað sem jieír skjildu ekkji firr — að jieír eru allir náð og trúfesti. Ef jieír höfðu unun af, að auðgast guðlegri spekji: jiá skulu jieír ekkji framar jiurfa að sjá so sem í speígli eður ráðgátu; jieír skulu hætta að tala eíus og börn, af því hálfverkjið er á enda. Ef þeír höfðu unun af, að hvila hjarta sitt við jiá elskuna guðs, sem gaf í dauðann sinn eíngjetinn son: þá skulu þeír sanna það, að blóði hans er út liellt til firirgjefníngar heíinsins sinda — að hvur, sem á hann trúir, Iiefir eílíft lif. Ef þeír höfðu unun af, að helga guði vilja sinu — aö framkværaa verk guðs, og glöddust við það, að ríkji liaus eblist, og vilji hans verði, á liimni og jörðu: þá skal nú eíugjinn tálmi mæta þeím framar; því að úr guðs ríkji er ölluin hneígslunum burtu vísað — allir lians óviuir eru lionum undir fætur lagðir, so að guð er allt í öllu. Ef jieír í heiminum höfðu unun af ást og vináttu: þá skulu þeír njóta hennar fullkomiega; Jieír skulu finna þá aptur, er þeír misstu, er þeír sökn- uðu, er jieír þráðu; hjiirtu þeírra skulu gleðja sig, og fögnuð þeírra skal eíngjinn frá þeím taka. Ef þeir funndu uniin í guði: þá skulu þeir nú sjá hann augliti til aug- litis; og þeir skulu veíta lionum lofgjörð og tilbeíðslu eílíflega; því haiin liefir þeím sigurinn gjefið firir drott- inn Jesúm Krist. Já! grátið ekkji ifir mjer, meiga þeír, sem í drottni eru burt sofnaðir, seígja til hinna, er lifa; og Jiað eru þau orðin, sem þessar líkbörur vildu hafa til vormælt — þau orðin, er þær gjætu til vor sagt með fullum sanni; og uin Jiað veröur oss hægast að sannfærast, ef vjer rennum auguiium ifir æfi hins framliöua eíns og liann hefir sjálfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.