Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 74
74
höfðu iinun af, aö virða firir sjer guðs verk: jiá skal
jieím nú veítast, með alskjignuin augum, að líta lians
ilásemdir — að undrast lians spekji — aö mikla lians al-
mætti — að lofa Iiaus miskuusemi. Ef jieír liöfðu unun
af, að rannsaka vegu drottins við sonu jarðarinnar: jiá
skulu jieír nú berlega sjá jiað sem jieír skjildu ekkji
firr — að jieír eru allir náð og trúfesti. Ef jieír höfðu
unun af, að auðgast guðlegri spekji: jiá skulu jieír ekkji
framar jiurfa að sjá so sem í speígli eður ráðgátu; jieír
skulu hætta að tala eíus og börn, af því hálfverkjið er
á enda. Ef þeír höfðu unun af, að hvila hjarta sitt við
jiá elskuna guðs, sem gaf í dauðann sinn eíngjetinn son:
þá skulu þeír sanna það, að blóði hans er út liellt til
firirgjefníngar heíinsins sinda — að hvur, sem á hann
trúir, Iiefir eílíft lif. Ef þeír höfðu unun af, að helga
guði vilja sinu — aö framkværaa verk guðs, og glöddust
við það, að ríkji liaus eblist, og vilji hans verði, á liimni
og jörðu: þá skal nú eíugjinn tálmi mæta þeím framar;
því að úr guðs ríkji er ölluin hneígslunum burtu vísað —
allir lians óviuir eru lionum undir fætur lagðir, so að
guð er allt í öllu. Ef jieír í heiminum höfðu unun af
ást og vináttu: þá skulu þeír njóta hennar fullkomiega;
Jieír skulu finna þá aptur, er þeír misstu, er þeír sökn-
uðu, er jieír þráðu; hjiirtu þeírra skulu gleðja sig, og
fögnuð þeírra skal eíngjinn frá þeím taka. Ef þeir funndu
uniin í guði: þá skulu þeir nú sjá hann augliti til aug-
litis; og þeir skulu veíta lionum lofgjörð og tilbeíðslu
eílíflega; því haiin liefir þeím sigurinn gjefið firir drott-
inn Jesúm Krist.
Já! grátið ekkji ifir mjer, meiga þeír, sem í
drottni eru burt sofnaðir, seígja til hinna, er lifa; og Jiað
eru þau orðin, sem þessar líkbörur vildu hafa til vormælt —
þau orðin, er þær gjætu til vor sagt með fullum sanni; og
uin Jiað veröur oss hægast að sannfærast, ef vjer rennum
auguiium ifir æfi hins framliöua eíns og liann hefir sjálfur