Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 37
37
leint þær Jiví — Jiegar so slóö á ræftu — að f>ær ættu fretmir
að vera firirinind sín, heldur enn liún Jieírra. sain-
bauð líka hjarta-gjaðum J>eírra Iijóua, afa iníns og
öinnm, að vísa henni ekkji heím til fátækra foreldra og
ómaga-margra, Jiegar hún var oröin so elsk að Jieim.
5egar aíi minn fjekk Brcíöabólstað í Fljótshlíð, 1750,
fluttist móðir mín með J>ví íólkji Jiángað. Jorvaldur,
faöir henuar, sem jeg lieíti eptir, var Ofeígsson, Eíólfs-
sonar, — bróöir Árna, sem leíngji bjó á Krossa-Iaudi í Lóni,
og Kristíuar Ofeígsdóttur á Ilnappavöllum í Öræfum,
nafnkjenndrar konu, bæði sökum digðar og dugnaðar og
frábærrar gjestrisni. Jeg ætla J)au sizkjin hafi verið
fleíri, J)ó jeg viti ekkji nöfn J)eírra, sakjir ófræði ininnar.
Enn J)aö veít jeg, að Eíólfur, faðir Ofeígs lángafa míns,
var smiður mikjill, og bjó eínhvursstaðar í Nesjum, eða
að minnsta kosti í sókn sjera Benidikz Jónssouar, sein
eínhvurntíina kastaöi fram Jiessari stöku, Jiegar liaun koin
á heimili hans, og var að spirja að liússbóudaiiuin:
Vilji nokkur fá Jiinn fund,
og frjetti þinnur iðju —
allir svara á eína lund:
“Eíólfur í siniðju”.
Jietta var Eíólfur, faðir Ófeigs og sizkjina lians.
Kona Jorvaldar afa míns hjet jiorbjörg Sigmuudardóttir,
ættuö ofan af Breíðdal. Jeg heírði móður mína rekja
ætt hennar til sjera Ilöskuldar Eínarssonar, Sigurðar-
sonar, í Ileidölum; enn man ekkjert af því samstætt,
og J)ori ekkji með })að að fara. Mikjill fjöldi af frænd-
fólkji mínu er nálega á hvurjum bæ, Jiegar kjemur austur
ifir Skeíðarársand — uin Öræfi, Suöursveít, Mírar, Nes,
Lón; sem jeg heft með sannindum frjett, siðan jeg híngað
kom. Jorhjiirg ainma mín komst lijer suður á laud, og
andaðist á Mosfelli lijá foreldrum ímiium. Já mun jeg
hafa verið á 3. árinu, og er eíns og mig ránkji eítthvað
við henni; og opt var mjer svarað um, hvurnig mjer