Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 18
18
eXinu í þá stafi, sem [»að raerkjir, t. a. ra. segs, vagsa,
o. s. fr., og (2.) skrifum j alstaðar [)ar sem viö nefuum
það, t. a. m. gjeímur, kjeípur; gjiðja, kjinna;
skjíma, skjín. Verið gjetur, sumum [)ikji uudarlegt,
að við skrifum ekkji logji, stigji, bagji, og frain
eptir J)ví. Enn það ber' til [)ess, að við heírum ekkjert
j í J>essháttar orðum. Sjá 2. ár Fjölnis, I., 19.—20. bls.
UM
RÍMUR af TISTRANI oa INDÍÖMJ,
“orktar af Sigurdi Breidfjörd,”
(preiltaðar í Katipinannaliel'n, 1831).
“Non satis apparet, cur versus factitet; utrurn
minxerit in patrios cineres, an triste biilental
movcrit incestus; certe furit.”
Hor. A. P. 470. scqq.
Eíns og rímur (á Islandi) eru kveðnar, og hafa verið
kveðnar allt að [>essu, [)á eru J)ær flestallar J)jöðinni til
raíukunar — [)aö er ekkji til neíus að leína J)ví — og
[>ar á oi’an koma [>ær töluverðu illu til leíðar: eíða og
spilla tilfiiiníugunni á því, sem fagurt er og skáldlegt
og sömir sjer vel í göðum kveðskap, og taka sjer tii
[ijónustu “gál’ur” og krapta inargra mauna, er liefðu
gjetað gjert eítthvað þarfara — orkt eítthvað skárra, eða
j)á aö minnsta kosti prjónað meínlausann duggra-sokk,
raeðan þeír voru að “gullinkamba’’ og “fimbulfaraba” til
ævaranili spotts og athláturs um alla veröldina. Enn
[)ví er betur, það er eíns og menn sjcu farnir að vakna
við. ^að eru farnar að rísa upp raddir móti þessura
ósóma; og eín af þessum röddum, sem talar og lætur