Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 20

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 20
verð og heímskulega ljót og illa samin, aö liennar vegna stendur á litlu, hvurnig með hana er fariö. er auð- vitað, að eínu gjildir, hvurt hún væri sönn eður ekkji, ef hún væri falleg á annað borð — ef það væri nokkur jjíðíng í henni og nokkur skáldskapur (því þegar á að snúa sögu í Ijóð, verður aö vera skáldskapur í henni sjálfri, eígi hann að birtast í Ijóðunum) — ef hún lísti einhvurju eptirtektaverðu úr mannlegu líli eins og það er eöa gjæti verið, og síndi lesandanum sálir þeírra manna, sem hún talar um, og ljeti það vera þesskonar sálir, sem til nokkurs væri að þekkja. Enn hjer er ekkji jjví að heilsa. Af Tistranssögu er ekkjert að læra. Hún er ekkji til neíns, nema til að kvelja lesandann, og láta liann finna til, hvursu j)að er viðbjóðslegt, aö hlíöa á bull og vitleísu. Jeg gjet ekkji feíugjið af mjer, að tína jætta efni saman úr ríinunum, og seígja frá j)ví í óbundinni ræðu, til að færa sönnur á mál initt. Jíess er heldur eíngjin j)örf. jeg vænti þess af skjin- semi flestra j)eírra, sem hafa heírt eða lesið rím- urnar, að f>eír sjái, hvað sannast er í þessu efni. Jeg læt mjer því linda, að gjeta þess, að það sem skáldskap- urinn hefði gjetað verið raestur í: ástin á milli Tistrans oglndíönu, hvurnig hún kom upp, og hvurnigþau stríddu við liana í sálu sinni; og, á hinn bóginn, öfundin í Rauð- rekji og drottnunar-gjirndin, hvurnig þær lístu sjer, og komu honum til margskonar glæpa — þetta er eínna vesælast í allri sögunni. Drikkurinn úr horninu kjemur eíns og fjandinn úr sauðarleggnum (dens ex machvna), og bendlar þau saman allt í eínu, Tistran og drottning- ar-efnið; og Gálmeí litla og “St. Helena’’, eru báðar dottnar ofan í söguna, til þess höfundurinn gjæti gjert þetta krapta - verk. Á þessu eína dæmi má marka, hvursu mikjið skáld hann sje; j)ví honum liefir furðanlega vel tekjist, að óníta ineö þessu móti efnið, þar sem heizt var að hugsa lil, það irði notað — so nú er eíngjinn kostur á, að lísa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.