Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 28

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 28
28 mímér” á móti “lier” og “fer”), “ér hofdmginri' (6, 50.), “albíódngár" (6., 52.), og mart annað fiessu líkt. 5aö er ekkji nema á tveím stöðum — að jeg gjeti sjeð, sein höfundurinn hefir ráðist í, að ifirgjefa söguna, og fara að skapa eítthvað sjálfur af hugvíti sínu. Á öðruin staðnum (í 5. rímunni, millum 21. og 27. erindis) hefir þetta tekjistöllum vonum framar. Hugmindin er ekkji ósnotur; og J)ótt hún sje tekjin eptir öðrum, er það samt góðra gjalda vert, first það er nokkurt vit í henni á annað borð. Jað er J)ar sem Freía tekur sjer á hendur, að hugga Indíönu, og fer af hiinnum ofan til sjávar-guð- anna, Ægis og Ránar, og bíður þeím að gjöra logn á sjónum. I 24. erindinu er eína lísíngarorðið, sem jeg hefi gjetað funndiö að gagni í öllum rímunuin; f)að er: túrafrið — “Gydjau tára fríd” (fallegra er samt: grát- fúgur, sem hitt mun vera mindað eptirl); væru hin öll sainan eíns snotur og ekkji verr valin, f)á skjildi jeg aldreí hafa kallað þau hortitti. Jetta var nú helmíng- urinn! enn á hiuum staðnum — hvurnig hefir þar tek- jist að skálda? Maður guðs og lifandi! Jeg ætla að biöja iður, lesari góður, að taka rímurnar og lesa í liljóðifimin erindi xír firstu rímunni (36.-40.); það er ekkji til neíus að hafa þau hátt. Slíkur óþverri og viðbjóöur! það eru fádæmi, að nokkur maður skuli gjeta verið að velta öðru eíns í huga sjer, og búa það til. Imindunar-ablið hlítur að vera allt saman gjörsamlega spillt og saurgað, áður enn það gjeti farið að skapa þvílíkar ófreskjur. Hitt og annað í ætt við þetta er að lesa í 1., 52.; 4., 10.; 5., 45.; 5., 53.; 5., 57.; 9., 20.; 9., 36.-40. Og þó er Sunu- anpósturiim að liæla Tistrans rímum. Hvur veít, nema honum fiunist vera töluvert bragð að þessu; og mætti þá seígja um liann og össu “Breidfjardar”, eíns og sagt er á öðrum stað í Sunnaupóslinum: þar scm hún hafði setið, fundu peir tóbak!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.