Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 65
05
Hann gat falift atvikjin vift daufta sinn guði á vald, af
f»ví hann var sjer raeftvitandi, aft líf sitt hafði verið lionum
helgað, og hann liafði gjirnst og ástundað það eítt, að
guðs nafn irði dírkað og vegsainað; hann gat öruggur
falið aiula sinn í hönd síns föðurs, af því haun gat
áður vitnað firir heíminuin, að það verkjið, sem honuni
var á hendur falið, væri fullkomnað. Vjer skjiljiiin að
vísii, að frelsarans sálar-ásigkomulag, í kvölunum og and-
látinu, hlaut að vera ólíkt sindugra manna; því hann var
í því ólíkur mönnum, að hann var heílagur, og jafn-
vel óvinir hans gátu ekkji saunað á hann neína sind;
enn siudin er broddur dauðans. Vjervitum, að þó, sem
varst gjeíngjinii út af föðursins skauti og kominn í heíin-
inn, gazt á þínum kvaladeígi notið þeírrar huggunar, sem
eíngjinn maiinanna fær notið — að nú var að því komið,
að þú mættir, eptir afrekaða endurlausn heímsins, gáuga
aptur inn í dirð þíus föðurs, þar þú hafðir verið áður
enn heímtirinn var til; — enn vjer vitum það einnig,
þú hefir oss eptirdæmi gjefið, að vjer skjildum feta í
þín fótspor — vjer vitum það, sein trúum, að þú ert
farinn á undan oss að firirbúa oss stað í húsi þíns
föðurs, og þar sem þú ert, þar skulu og þjónar þinir
vera. jíess vegna er því so varið, að eingjinn fær ifir-
gjefið heiminn, eíns og kristnum hæfir, sem í dauðans-
stríði gjetur ekkji—álíkt og frelsarinn — talað til sinna
liarmandi ástvina þeím bliðu orðum huggunarinnar: ifir
mjer skuluð þjer ekkji gráta! því að eínnig
jeg hverf til míns og vor allra föðurs; þar
skulum við aptur liittast, þarskulum við aptur
saman vera, og eíngjinn hlutur skal þaðan í
frá fá oss að skjilið! Lifinu er ekkji varið eíns og vera
bar, ef ekkji hvurt andvana líkjið á þessa leíð so sem
ávarpar þá og huggar, er gráta og kveína á hinni bitru
stund skjilnaðarins; og first að þessi tækjifæri eru ekkji
eínúngjis ætiuð lil þess, að veíta hiuum burtförnu liina
5