Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 79

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 79
79 þeím prífti og varanlegrar farsældar, scm hún er lögð í brjóst; biggjiö því framveígis á þessa uiulirstööu — haldift áfram þessari stefnunni; þá er helzt von, aö missirinn veröi iður bærilegur; þá lieíöriö þjer minníngu hins fram- liðna eíns og vera ber—eíns og hann helzt vildi kjósa. So farðu nú í drottins friði, hjartkjæri ætlbróðir! þángað, sem er lancl þíns föðurs; ifir þjer skulum vjer ekkji gráta; því hriggðartími þinn er á encla. Jieír eru frain hjá farnir þeír tímarnir, er þú áttir að búa við skort og örbirgð, og lífið lagðist á þig af öllum þúnga, og Ijet þig kjenna á öllum biturleík sínum. jþeír eru fram hjá farnir þeír tímarnir, er þú stóðst eínmana, er ættcnenni þín vildu ekkji við þig kannast — þeír tímarnir, cr þú varst lítilsvirtur, er fáir urðu til að aöstoða þig, fáir til að hugga þig í hörmúngunum. jieír eru fram hjá farnir þeír tímarnir, er þú stóðst grátinn ifir leíðum ástviua þinna. Ifir þínu leíði standa nú þeír, sem þú liafðir kjærasta á jörðunni — kona þín og börn, vinir þinir og sóknarbörn — ekkji með neínni uppgjerðar-sorg, lieldur til að heíðra minníngu þína, til að samfagna þjer: að þú liefir þá aptur funndið, er heím voru kallaðir á undaii þjer. Vjer samfögnum þjer, að þú hefir hlotið værann blund, eptir so fagurt dagsverk -- að þú ert frelstur frá skamdeígis - mirkriinum, er þú skjín iuí sem sól í ríkji þíns föðurs. 5ú ert ekkji dauður á meðal vor; miitníug þín lifir; hún lifir hjá vinum þínum; hún lifir hjá þíu- um mörgu lærisveínum. Já! meðan landið er biggt, skulu rit þín vitna um hjarta þitt og snilld þína; kvöld og morgna skulu lanzins sinir og dætur minu- ast þín; með þínum orðum skulu þeír á veturna fela sig guði á vald, og á vorin síngja lof skaparans; með þiniim orðum skulu þeír síngja um dáseindir sköpuu- arinnar, og á hátíðunum miklu um fæöingu lausnarans, pínu hans og upprisu; firir þín orð skulu þeir finna fegurð og sælu guðhræzlunnar; og við útför þína skulu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.