Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 70
70
liæga hvílcl — erhannskal taka umbnn trúrrar f)jónustn;
hann leggur sig til hvíldarinnar glaður í anda; hann
þakkar guði, að liann bar láu til, að fullkomna dagsverk-
jið með heíðri; og væri honum firr í burtu kjippt, var
haun ekkji óviðbúinn dauðanum; og í andlátinu lofaði
hann guð firir það líf hans var ekkji til ónítis. Ifonum
hlotnaðist það margopt að þreífa á velvild og elsku ann-
arra; f)að varð stundum rnargur til, að aðstoða hann í
frrautunum — að hugga hann i liörrnúngunum; hann átti
ástvini, sem stóðu grátnir við banasæng hans; og við
ííkkjistu lians hrukku mörgum tár af augum. Enn ef
allt þetta brást, fóru menn j)ó að unna houum sann-
mælis, þegar hann var burtu farinn; f)að sem vel var
gjört, gat ekkji leíngur dulist, f)egar hætt var að halda
]iví niðri; minníng hans lifði í blessan í landinu; og
dæmi lians var, mann eptir mann, tekjið til eptir-
breítni. Sá sem þannig hagaði sjer — honum er inilælt,
að líta til hins umliðna. jietta er umbun trúleíkans!
þetta eru Iiin stundlegu lann jarðnesks erviðis! Og þar
sera sá, er eíddi lífiuri 1 tómlæti, fillist órósemi, hvurt
sinn, er liann rennir augunum til sjálfs sín — hvurt sinn,
er honum kjemur í hug, hvursu ónítur og óþarfur hann
var, hvursu hirðulauslega liann varði síuu pundi; þar
sem liann litur raeð kviða æfiunar kvöld nálægjast, og
tekur komu þess með örvinglun: þar er hinn glaður af
hjarta, að hann Ijet ekkji hjálpræðistímann ónotaðann
fram hjá líða — að erviðistiminn er þannig xiti, að hann
hljóp ekkji undan birðinni, heldur bar hana til enda —
að hann bar auðnu til að stríða og öðlast sigurinn. Mak-
lega má hanu ávarpa þá, er eptir standa í því hann fer
burtu: grátið ekkji ifir mjer!
Enn margur var gagnlegur mannlegu fjelagi; margur
gjörði það verkjið trúlega, sein honiim var á hendur
falið, og var að því ieíti ánægður með sjálfann sig; lát
lians grjetu ekkji fáir, og minníng hans var þeím kjær