Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 70

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 70
70 liæga hvílcl — erhannskal taka umbnn trúrrar f)jónustn; hann leggur sig til hvíldarinnar glaður í anda; hann þakkar guði, að liann bar láu til, að fullkomna dagsverk- jið með heíðri; og væri honum firr í burtu kjippt, var haun ekkji óviðbúinn dauðanum; og í andlátinu lofaði hann guð firir það líf hans var ekkji til ónítis. Ifonum hlotnaðist það margopt að þreífa á velvild og elsku ann- arra; f)að varð stundum rnargur til, að aðstoða hann í frrautunum — að hugga hann i liörrnúngunum; hann átti ástvini, sem stóðu grátnir við banasæng hans; og við ííkkjistu lians hrukku mörgum tár af augum. Enn ef allt þetta brást, fóru menn j)ó að unna houum sann- mælis, þegar hann var burtu farinn; f)að sem vel var gjört, gat ekkji leíngur dulist, f)egar hætt var að halda ]iví niðri; minníng hans lifði í blessan í landinu; og dæmi lians var, mann eptir mann, tekjið til eptir- breítni. Sá sem þannig hagaði sjer — honum er inilælt, að líta til hins umliðna. jietta er umbun trúleíkans! þetta eru Iiin stundlegu lann jarðnesks erviðis! Og þar sera sá, er eíddi lífiuri 1 tómlæti, fillist órósemi, hvurt sinn, er liann rennir augunum til sjálfs sín — hvurt sinn, er honum kjemur í hug, hvursu ónítur og óþarfur hann var, hvursu hirðulauslega liann varði síuu pundi; þar sem liann litur raeð kviða æfiunar kvöld nálægjast, og tekur komu þess með örvinglun: þar er hinn glaður af hjarta, að hann Ijet ekkji hjálpræðistímann ónotaðann fram hjá líða — að erviðistiminn er þannig xiti, að hann hljóp ekkji undan birðinni, heldur bar hana til enda — að hann bar auðnu til að stríða og öðlast sigurinn. Mak- lega má hanu ávarpa þá, er eptir standa í því hann fer burtu: grátið ekkji ifir mjer! Enn margur var gagnlegur mannlegu fjelagi; margur gjörði það verkjið trúlega, sein honiim var á hendur falið, og var að því ieíti ánægður með sjálfann sig; lát lians grjetu ekkji fáir, og minníng hans var þeím kjær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.