Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 23

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 23
23 $ví er ekkji a5 leína — rímurnar eru liöugar, og smella töluvert í munni, víða livar. Skotliend erindi hefi jeg ekkji fundiö, og liöfuðstafirnir standa ekkji skakkt, nema á eínstaka staö. Enn J)aö er raunar lítii fremd, að koma saman erindi, so hendíngar og hljóðstafir standist á, þegar allt er látið fjúka, sem heímskum manni gjetur dottið í hug: hortittir og bögumæli, og alls-konar skrípi og dfreskjur, sem lítið eða ckkjert vit er í, og eíga að heíta kjenníngar. Jeg liefi tínt saman dálítið af þessu moði úr Tistransrímum, ef lesandanum þókknaðist að virða J)að firir sjer. 3>aö mundi J)ikja reglulegra, að skjilja J)enna samsöfnuð lítið eítt að, og skjipta houum í flokka, so bögumælin, til að minda, stæðu sjer, og hortittirnir sjer, o. s. fr. Enn J)aö er ekkji so liægt, sem margur liiggur; því orðunum er so liaganlega firirkomið, að þau eru stundum allt í eínu: málleísur, hortittir og kjenn- íngar. Jessvegna þirfti, ef vel væri, að koma meö sumt hvað aptur og aptur, ef fara ætti að raöa jm' niður. Enn jeg nenni {>ví ekkji; og læt mjer Iinda, að hrifsa {>að inesta ofan af, so sem til smekks handa góðfúsum lesara. — Hjer eru {)á, til að minda, lesari góður! fá- eínar mállcisur og b'ógumœli: “para” (“{)inn bjálfa ad para’’, 1., 56.), “stéina daudur' (2., 8.), “kramsi" (2., 45.), “tala frá" (2., 61.), “bródur prýdi” (=: góð- semd? eða vorkunn? 2., 65.), “dána’ (á d. dáne? “birs eí dána kjör”, 5., 1!).), “lúngna bekkur" (! ? 5., 35.), “yndis hlida rót" (! ? 5., 38.), “last.a kcr" (“láttu vera ad ijúga ail inér Lasta kérum vestu’’, 6., 33.), “þénar" (— á við, 7., 9.), “sængur bali' (10., 20.), “ópressud” (11., 49.), “vinda beda'’ (? “sindir vinda yfir bedur”, 13., 33.), sáng (= sæng — til að gjeta rímað {jaö við “váng”! 13., 13.), og mart annað þessu líkt. 3>egar eínl}vur á aö gánga í ríinunuin, {)á er hann sjaldan látinn gánga — {>að er so cinfalt! — enn hann verður að “arka", eöa “krefja ad arka” (14., 34.), “díka", “drýgja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.