Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 71

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 71
71 og ástfólgjin: eim f)ó gat jiarveriö so áfátt i eínlivurju, að cndurmiiiiiíiig liins umliöna óróaði samvizku lians — aö hanii gjæti ekkji ifirgjeiiö lieíiuinn meö glaðværum anila. Erviðið firrti lianii aö vísu margri siud — bægði mörgu því, að koma nálægt houum, er lirösun gjæti ollað; enn þó gat eínhvur sindin funðið liann so óvarann um sig, að liann festi fót sinn í snörum liennar. Og j)ó Iianu feíngji sig aptur losað — J»ó liann með beískum iðrunar- tárum hefði fullvissað sig um firirgjefníngu Iijá guði: j)á gat liann sjálfur ekkji firirgjefið sjer ávirðíngu sína; liann ángraðist ifir heniii livurt siun er liún raun honum í ltng; liaun vildi gjeta afmáð jietta áformið, fietta verkjið, úr bók samvizku sinnar — enn hann gat jiað ekkji. Jess vegna eru sindirnar so viðsjárverðar; á þessu er það hægast að sjá, livað ófarsælt jiað er, að liafa við þær samneiti — að meövitundin um jiær ifirgjefur ekkji þann, er jiær drígði, npp frá því jiær voru drígðar — að þær láta ekkji af, þaðan í frá, að auðmíkja manninn, að baka honum ángur og ásakanir sjálfs sín, þó liann sje aptur koininn í sátt við guð, og viti það, hannsjesjer náðugur. Timarnir líða fram hjá; árin renna inn i hið mikla haf eílifðarinnar, og fieírra gjætir ekkji ieingur. 5að, sem illavargjört— fiaö, sem illa mæltist firir, gleímist öðrum smátt og smátt, liættir að olla höfundi sínum vanvirðu og áfellis Iijá öðrum; enn liann gleímir ekkji sjálfur — og gjetur ekkji gleímt—því, sem hann tók sjer firir hendur, og að hafðist, í gjegn ráðieggjíiigu og viðvörun sainvizku sinnar; það er með lioniim hvervetna, eíns og voðaleg filgja, og ifirgjefur haiin ekkji, j)ó að allar aðrar menjar Iiinna firri tímauna sjeu honum horfnar. Jiað var að frainau sagt, að lífið væri reinslu-tími; enn af j)ví, að j)essi raunin gjetur farið so misjafnt, leiðir einnig af því, eíns og hjer af má sjá, að það er tími hættiinnar. Maðurinn stendur jafnan, í liinu mandlegu efnunum, so sem á ógagn- særum ísi, þar sem liann veít, að djúpið er undir, enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.