Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 19
19
til sín heíra á eíðimörku, hún er ekkji onít, og heíir —
að inig vonar — koinið eínhvurju til leíðar. Sunnan-
póstinum hefir tekjist vonuin betur þar sem hann minn-
ist á rímurnar. Jað er eíns og hann lifni þar ögn við.
Pósturinn er allt í eínu orðinn meínlegur og smáfiudinn.
5að eru agnhuúar á því, sein hann seígir, og krækja í
þá, sem firir eíga að verða. 3>að er líka jafngott! Enn
þó er nú ekkji so að skjilja, að þetta sje rödd hrópand-
aus. Hann hefði tekjið alla kjinslóðina, og sagt við þá:
þjer eíturormar og nöðrukjin! hefði verið “mátulegt
orð’’. Enn Sunnanpósturinn fer að slá úr í miðju kafi,
og seígir: “þá eru Tistram- og Svoldar-rímur æði miklu
betri”. 5arna kom meínleísið fram! Jeg liefi að sönnu
ekkji lesið S voldar-rímur og þekkji þær ekkji; enn first
hann telur þær saman við rímurnar af Tistrani og Indí-
önu, og hvurutveggju rímurnar eru eptir sama manninn,
þá gjeri jeg ráð firir, hinar muni ekkji taka þeím stór-
mikjið fram. Og af Tistransrímum er það sannast að
seígja, að þær eru í mesta máta vesælar; og sízt er í
að skjilja, til hvurs nokkur maður vill vera að mæla þeím
bót, því síður hæla þeím. Eínmitt af því Sunnanpóst-
urinn telur þær með betri rímuin, hefi jeg tekjist í fáng,
að lesa þær frá uppliafi til enda — þó það væri leíðinda-
verk — til að gjeta sínt almenníngji, hvað mikjið honum
sje ábótavant, þessum Æveðskap, og hvursu það sje fjar-
stætt, að liann gjeti lieítið íÆáMskapur; og bíst jeg þá
við, flestir muni láta sjer skjiljast, að hitt, sem er lakara,
eður ekkji betra, enn á borö við Tistransrímur, muni
eíga heímangjeíngt, og sje ekkji óskandi, að því verði
fjölgað.
First er að minnast á efnið í fám orðum. jþað er
eínhvur ligasaga; og höfundurinu seígir, hún sje dönsk.
Jeg liefi ekkji viljað hafa firir að leíta liana uppi, til að
greuslast eptir, livað mikjið eða lítiö hún hali afiagast í
huga kveðandaus; því húu er auðsjáaulega so eínskjis-
2*